Landsliðsþjálfararnir spurðu blaðamenn álits Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2013 21:25 Mynd/Pjetur Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins verða klárir í slaginn í Osló ef frá er talinn Ólafur Ingi Skúlason sem er tognaður aftan í læri. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson staðfestu á blaðamannafundi í kvöld að Ólafur Ingi myndi ekki ná sér fyrir leikinn í Osló. Aðspurður hvort einhver yrði kallaður í hópinn í hans stað sagði sá sænski: „Nei, ætli það. Eða ég veit það ekki, hvað finnst þér Heimir?“ Heimir svaraði að bragði að ætli það væri ekki best að þeir ræddu það síðar í kvöld en horfði svo í átt til undirritaðs. „Hvað finnst þér að við ættum að gera?“ Undirritaður lagði til að maður yrði kallaður í stað Ólafs Inga sem félagarnir sögðust myndu taka til umhugsunar. Ólafur Ingi verður hér á landi til sunnudags líkt og aðrir leikmenn liðsins. Hann heldur þá til Belgíu þegar kollegar hans stíga upp í vélina til Osló. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og Gylfi teknir af velli vegna meiðsla Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru teknir af velli í síðari hálfleik gegn Kýpur í kvöld vegna minniháttar meiðsla. 11. október 2013 21:13 Ísland þarf að ná úrslitum á pari við Slóvena Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er í dauðafæri á sæti í umspili fyrir HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 sigurinn gegn Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:33 Eiður Smári: Erum með betra lið en Kýpur „Skyldusigur er kannski full gróft orð en þetta var vissulega sigur sem fólk mátti búast við miðað við styrkleika og stöðu í riðlinum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:45 Umfjöllun,viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Kýpur 2-0 | Úrslitaleikur á Ullevaal Gylfi Þór og Kolbeinn sáu um Kýpverja í öruggum 2-0 sigri íslenska landsliðsins í Laugardalnum í kvöld. Þrátt fyrir að hafa þurft að bíða eftir fyrsta marki leiksins var íslenska liðið mun betra frá fyrstu mínútu og voru úrslitin fullkomnlega sanngjörn. 11. október 2013 09:43 Hver er Vincent Laban-Bounayre? Líklega kannast fáir við nafnið en sá hinn sami var sá eini úr liði Kýpverja sem skaut að marki í landsleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2013 21:56 Kolbeinn: Mikilvægasti leikur Íslands í sögunni framundan "Mér finnst það algjört aukaatriði þó ég skori í leikjum og það mikilvægasta var að ná í þessi þrjú stig,“ segir markaskorarinn Kolbeinn Sigþórsson, eftir sigurinn, 2-0, á Kýpverjum í kvöld. 11. október 2013 21:40 Aron Einar: Við ætlum okkur áfram í umspil “Við gerðum allt sem gera þurfti í kvöld,” segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 sigur á Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:32 Gylfi Þór: Ekki mitt fallegasta mark „Þetta var skyldusigur til að halda okkur áfram í séns að komast í umspilið. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að skora ekki fyrr," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:32 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins verða klárir í slaginn í Osló ef frá er talinn Ólafur Ingi Skúlason sem er tognaður aftan í læri. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson staðfestu á blaðamannafundi í kvöld að Ólafur Ingi myndi ekki ná sér fyrir leikinn í Osló. Aðspurður hvort einhver yrði kallaður í hópinn í hans stað sagði sá sænski: „Nei, ætli það. Eða ég veit það ekki, hvað finnst þér Heimir?“ Heimir svaraði að bragði að ætli það væri ekki best að þeir ræddu það síðar í kvöld en horfði svo í átt til undirritaðs. „Hvað finnst þér að við ættum að gera?“ Undirritaður lagði til að maður yrði kallaður í stað Ólafs Inga sem félagarnir sögðust myndu taka til umhugsunar. Ólafur Ingi verður hér á landi til sunnudags líkt og aðrir leikmenn liðsins. Hann heldur þá til Belgíu þegar kollegar hans stíga upp í vélina til Osló.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og Gylfi teknir af velli vegna meiðsla Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru teknir af velli í síðari hálfleik gegn Kýpur í kvöld vegna minniháttar meiðsla. 11. október 2013 21:13 Ísland þarf að ná úrslitum á pari við Slóvena Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er í dauðafæri á sæti í umspili fyrir HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 sigurinn gegn Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:33 Eiður Smári: Erum með betra lið en Kýpur „Skyldusigur er kannski full gróft orð en þetta var vissulega sigur sem fólk mátti búast við miðað við styrkleika og stöðu í riðlinum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:45 Umfjöllun,viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Kýpur 2-0 | Úrslitaleikur á Ullevaal Gylfi Þór og Kolbeinn sáu um Kýpverja í öruggum 2-0 sigri íslenska landsliðsins í Laugardalnum í kvöld. Þrátt fyrir að hafa þurft að bíða eftir fyrsta marki leiksins var íslenska liðið mun betra frá fyrstu mínútu og voru úrslitin fullkomnlega sanngjörn. 11. október 2013 09:43 Hver er Vincent Laban-Bounayre? Líklega kannast fáir við nafnið en sá hinn sami var sá eini úr liði Kýpverja sem skaut að marki í landsleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2013 21:56 Kolbeinn: Mikilvægasti leikur Íslands í sögunni framundan "Mér finnst það algjört aukaatriði þó ég skori í leikjum og það mikilvægasta var að ná í þessi þrjú stig,“ segir markaskorarinn Kolbeinn Sigþórsson, eftir sigurinn, 2-0, á Kýpverjum í kvöld. 11. október 2013 21:40 Aron Einar: Við ætlum okkur áfram í umspil “Við gerðum allt sem gera þurfti í kvöld,” segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 sigur á Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:32 Gylfi Þór: Ekki mitt fallegasta mark „Þetta var skyldusigur til að halda okkur áfram í séns að komast í umspilið. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að skora ekki fyrr," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:32 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Aron og Gylfi teknir af velli vegna meiðsla Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru teknir af velli í síðari hálfleik gegn Kýpur í kvöld vegna minniháttar meiðsla. 11. október 2013 21:13
Ísland þarf að ná úrslitum á pari við Slóvena Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er í dauðafæri á sæti í umspili fyrir HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 sigurinn gegn Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:33
Eiður Smári: Erum með betra lið en Kýpur „Skyldusigur er kannski full gróft orð en þetta var vissulega sigur sem fólk mátti búast við miðað við styrkleika og stöðu í riðlinum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:45
Umfjöllun,viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Kýpur 2-0 | Úrslitaleikur á Ullevaal Gylfi Þór og Kolbeinn sáu um Kýpverja í öruggum 2-0 sigri íslenska landsliðsins í Laugardalnum í kvöld. Þrátt fyrir að hafa þurft að bíða eftir fyrsta marki leiksins var íslenska liðið mun betra frá fyrstu mínútu og voru úrslitin fullkomnlega sanngjörn. 11. október 2013 09:43
Hver er Vincent Laban-Bounayre? Líklega kannast fáir við nafnið en sá hinn sami var sá eini úr liði Kýpverja sem skaut að marki í landsleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2013 21:56
Kolbeinn: Mikilvægasti leikur Íslands í sögunni framundan "Mér finnst það algjört aukaatriði þó ég skori í leikjum og það mikilvægasta var að ná í þessi þrjú stig,“ segir markaskorarinn Kolbeinn Sigþórsson, eftir sigurinn, 2-0, á Kýpverjum í kvöld. 11. október 2013 21:40
Aron Einar: Við ætlum okkur áfram í umspil “Við gerðum allt sem gera þurfti í kvöld,” segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 sigur á Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:32
Gylfi Þór: Ekki mitt fallegasta mark „Þetta var skyldusigur til að halda okkur áfram í séns að komast í umspilið. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að skora ekki fyrr," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:32