Landsliðsþjálfararnir spurðu blaðamenn álits Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2013 21:25 Mynd/Pjetur Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins verða klárir í slaginn í Osló ef frá er talinn Ólafur Ingi Skúlason sem er tognaður aftan í læri. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson staðfestu á blaðamannafundi í kvöld að Ólafur Ingi myndi ekki ná sér fyrir leikinn í Osló. Aðspurður hvort einhver yrði kallaður í hópinn í hans stað sagði sá sænski: „Nei, ætli það. Eða ég veit það ekki, hvað finnst þér Heimir?“ Heimir svaraði að bragði að ætli það væri ekki best að þeir ræddu það síðar í kvöld en horfði svo í átt til undirritaðs. „Hvað finnst þér að við ættum að gera?“ Undirritaður lagði til að maður yrði kallaður í stað Ólafs Inga sem félagarnir sögðust myndu taka til umhugsunar. Ólafur Ingi verður hér á landi til sunnudags líkt og aðrir leikmenn liðsins. Hann heldur þá til Belgíu þegar kollegar hans stíga upp í vélina til Osló. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og Gylfi teknir af velli vegna meiðsla Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru teknir af velli í síðari hálfleik gegn Kýpur í kvöld vegna minniháttar meiðsla. 11. október 2013 21:13 Ísland þarf að ná úrslitum á pari við Slóvena Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er í dauðafæri á sæti í umspili fyrir HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 sigurinn gegn Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:33 Eiður Smári: Erum með betra lið en Kýpur „Skyldusigur er kannski full gróft orð en þetta var vissulega sigur sem fólk mátti búast við miðað við styrkleika og stöðu í riðlinum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:45 Umfjöllun,viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Kýpur 2-0 | Úrslitaleikur á Ullevaal Gylfi Þór og Kolbeinn sáu um Kýpverja í öruggum 2-0 sigri íslenska landsliðsins í Laugardalnum í kvöld. Þrátt fyrir að hafa þurft að bíða eftir fyrsta marki leiksins var íslenska liðið mun betra frá fyrstu mínútu og voru úrslitin fullkomnlega sanngjörn. 11. október 2013 09:43 Hver er Vincent Laban-Bounayre? Líklega kannast fáir við nafnið en sá hinn sami var sá eini úr liði Kýpverja sem skaut að marki í landsleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2013 21:56 Kolbeinn: Mikilvægasti leikur Íslands í sögunni framundan "Mér finnst það algjört aukaatriði þó ég skori í leikjum og það mikilvægasta var að ná í þessi þrjú stig,“ segir markaskorarinn Kolbeinn Sigþórsson, eftir sigurinn, 2-0, á Kýpverjum í kvöld. 11. október 2013 21:40 Aron Einar: Við ætlum okkur áfram í umspil “Við gerðum allt sem gera þurfti í kvöld,” segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 sigur á Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:32 Gylfi Þór: Ekki mitt fallegasta mark „Þetta var skyldusigur til að halda okkur áfram í séns að komast í umspilið. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að skora ekki fyrr," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:32 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Sjá meira
Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins verða klárir í slaginn í Osló ef frá er talinn Ólafur Ingi Skúlason sem er tognaður aftan í læri. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson staðfestu á blaðamannafundi í kvöld að Ólafur Ingi myndi ekki ná sér fyrir leikinn í Osló. Aðspurður hvort einhver yrði kallaður í hópinn í hans stað sagði sá sænski: „Nei, ætli það. Eða ég veit það ekki, hvað finnst þér Heimir?“ Heimir svaraði að bragði að ætli það væri ekki best að þeir ræddu það síðar í kvöld en horfði svo í átt til undirritaðs. „Hvað finnst þér að við ættum að gera?“ Undirritaður lagði til að maður yrði kallaður í stað Ólafs Inga sem félagarnir sögðust myndu taka til umhugsunar. Ólafur Ingi verður hér á landi til sunnudags líkt og aðrir leikmenn liðsins. Hann heldur þá til Belgíu þegar kollegar hans stíga upp í vélina til Osló.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og Gylfi teknir af velli vegna meiðsla Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru teknir af velli í síðari hálfleik gegn Kýpur í kvöld vegna minniháttar meiðsla. 11. október 2013 21:13 Ísland þarf að ná úrslitum á pari við Slóvena Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er í dauðafæri á sæti í umspili fyrir HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 sigurinn gegn Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:33 Eiður Smári: Erum með betra lið en Kýpur „Skyldusigur er kannski full gróft orð en þetta var vissulega sigur sem fólk mátti búast við miðað við styrkleika og stöðu í riðlinum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:45 Umfjöllun,viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Kýpur 2-0 | Úrslitaleikur á Ullevaal Gylfi Þór og Kolbeinn sáu um Kýpverja í öruggum 2-0 sigri íslenska landsliðsins í Laugardalnum í kvöld. Þrátt fyrir að hafa þurft að bíða eftir fyrsta marki leiksins var íslenska liðið mun betra frá fyrstu mínútu og voru úrslitin fullkomnlega sanngjörn. 11. október 2013 09:43 Hver er Vincent Laban-Bounayre? Líklega kannast fáir við nafnið en sá hinn sami var sá eini úr liði Kýpverja sem skaut að marki í landsleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2013 21:56 Kolbeinn: Mikilvægasti leikur Íslands í sögunni framundan "Mér finnst það algjört aukaatriði þó ég skori í leikjum og það mikilvægasta var að ná í þessi þrjú stig,“ segir markaskorarinn Kolbeinn Sigþórsson, eftir sigurinn, 2-0, á Kýpverjum í kvöld. 11. október 2013 21:40 Aron Einar: Við ætlum okkur áfram í umspil “Við gerðum allt sem gera þurfti í kvöld,” segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 sigur á Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:32 Gylfi Þór: Ekki mitt fallegasta mark „Þetta var skyldusigur til að halda okkur áfram í séns að komast í umspilið. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að skora ekki fyrr," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:32 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Sjá meira
Aron og Gylfi teknir af velli vegna meiðsla Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru teknir af velli í síðari hálfleik gegn Kýpur í kvöld vegna minniháttar meiðsla. 11. október 2013 21:13
Ísland þarf að ná úrslitum á pari við Slóvena Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er í dauðafæri á sæti í umspili fyrir HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 sigurinn gegn Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:33
Eiður Smári: Erum með betra lið en Kýpur „Skyldusigur er kannski full gróft orð en þetta var vissulega sigur sem fólk mátti búast við miðað við styrkleika og stöðu í riðlinum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:45
Umfjöllun,viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Kýpur 2-0 | Úrslitaleikur á Ullevaal Gylfi Þór og Kolbeinn sáu um Kýpverja í öruggum 2-0 sigri íslenska landsliðsins í Laugardalnum í kvöld. Þrátt fyrir að hafa þurft að bíða eftir fyrsta marki leiksins var íslenska liðið mun betra frá fyrstu mínútu og voru úrslitin fullkomnlega sanngjörn. 11. október 2013 09:43
Hver er Vincent Laban-Bounayre? Líklega kannast fáir við nafnið en sá hinn sami var sá eini úr liði Kýpverja sem skaut að marki í landsleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2013 21:56
Kolbeinn: Mikilvægasti leikur Íslands í sögunni framundan "Mér finnst það algjört aukaatriði þó ég skori í leikjum og það mikilvægasta var að ná í þessi þrjú stig,“ segir markaskorarinn Kolbeinn Sigþórsson, eftir sigurinn, 2-0, á Kýpverjum í kvöld. 11. október 2013 21:40
Aron Einar: Við ætlum okkur áfram í umspil “Við gerðum allt sem gera þurfti í kvöld,” segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 sigur á Kýpur í kvöld. 11. október 2013 21:32
Gylfi Þór: Ekki mitt fallegasta mark „Þetta var skyldusigur til að halda okkur áfram í séns að komast í umspilið. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að skora ekki fyrr," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 11. október 2013 21:32
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu