Ómögulegt að fá fólk til starfa Boði Logason skrifar 9. ágúst 2013 11:45 Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Nóg hefur verið að gera hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum undanfarin misseri. Tökum á sjónvarpsþáttaseríunni Game Of Thrones lauk nýverið. Um þessar mundir er verið að taka upp fjórar myndir hér á landi. Íslensku myndirnar Harry og Heimir og Borgríki 2 - norsku myndina Dead Snow og svo rússnesku myndina Calculator. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir að ástandið í íslenska kvikmyndageirarnum í dag sé frekar erfitt. „Það hefur bara reynst mjög erfitt fyrir aðra aðila að fá fólk til vinnu. Það er alveg nóg að gera í kvikmyndagerðarbransanum í augnablikinu,“ segir hún.Einhverjir myndu segja að þetta væri lúxus-vandamál? „Jú vissulega er þetta lúxus-vandamál. Það sem er svo erfitt í okkar bransa, þegar það safnast margar framleiðslur á stuttan tíma og svo er fólk jafnvel atvinnulaust inn á milli. Það væri rosalega gott ef það væri hægt að dreifa þessu álagi yfir lengri tíma á árinu. En oft er það þannig að allir vilja skjóta á sama tíma og þá lendum við í þessum aðstæðum.“ Hrafnhildur segir að ástandið um þessar mundir sé óvenjulegt, vegna þess að tvær af myndum fjórum séu íslenskar. „Yfirleitt hafa þetta verið erlendar myndir. Ef við horfum til förðunarmeistara, aðstoðartökumenn og allt þetta gengi sem er nauðsynlegt til að búa til kvikmynd - þá er varla hægt að finna lausan mannskap í bænum. Það fólk, sem er að framleiða efni fyrir sjónvarp, á í erfiðleikum að finna fólk. En svona er þessi bransi,“ segir Hrafnhildur að lokum. Game of Thrones Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira
Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Nóg hefur verið að gera hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum undanfarin misseri. Tökum á sjónvarpsþáttaseríunni Game Of Thrones lauk nýverið. Um þessar mundir er verið að taka upp fjórar myndir hér á landi. Íslensku myndirnar Harry og Heimir og Borgríki 2 - norsku myndina Dead Snow og svo rússnesku myndina Calculator. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir að ástandið í íslenska kvikmyndageirarnum í dag sé frekar erfitt. „Það hefur bara reynst mjög erfitt fyrir aðra aðila að fá fólk til vinnu. Það er alveg nóg að gera í kvikmyndagerðarbransanum í augnablikinu,“ segir hún.Einhverjir myndu segja að þetta væri lúxus-vandamál? „Jú vissulega er þetta lúxus-vandamál. Það sem er svo erfitt í okkar bransa, þegar það safnast margar framleiðslur á stuttan tíma og svo er fólk jafnvel atvinnulaust inn á milli. Það væri rosalega gott ef það væri hægt að dreifa þessu álagi yfir lengri tíma á árinu. En oft er það þannig að allir vilja skjóta á sama tíma og þá lendum við í þessum aðstæðum.“ Hrafnhildur segir að ástandið um þessar mundir sé óvenjulegt, vegna þess að tvær af myndum fjórum séu íslenskar. „Yfirleitt hafa þetta verið erlendar myndir. Ef við horfum til förðunarmeistara, aðstoðartökumenn og allt þetta gengi sem er nauðsynlegt til að búa til kvikmynd - þá er varla hægt að finna lausan mannskap í bænum. Það fólk, sem er að framleiða efni fyrir sjónvarp, á í erfiðleikum að finna fólk. En svona er þessi bransi,“ segir Hrafnhildur að lokum.
Game of Thrones Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira