Flamenco-tónlist og gítar falla vel saman Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 2. október 2013 11:00 Feðgar Ívar Símonarson og Símon H. Ívarsson flytja lög eftir fremstu gítarsnillinga flamenco-tónlistarinnar. Við ætlum að spila tónlist eftir fremstu gítarsnillinga flamenco-tónlistarinnar, eins og Paco de Lucia, Sabicas og Paco Peña og einnig kynna mismunandi form flamenco,“ segir Símon H. Ívarsson gítarleikari um tónleika sem hann og sonur hans Ívar halda annað kvöld klukkan níu á Café Rosenberg. Símon kveðst hafa lært í Vínarborg en farið í námsferðir til Spánar til að stúdera flamenco-tónlist sérstaklega. „Ég var alltaf heillaður af spænskri músík og finnst flamenco og gítar falla svo vel saman. Samt er það þannig að gítarleikarar á Íslandi hafa ekki hætt sér mikið út í þá tegund tónlistar.“ Ívar hefur lært hjá föður sínum. „Hann hefur ekki viljað vera annars staðar og ég hef bara gaman af því,“ segir Símon glaðlega en tekur fram að sonurinn hafi gengið gegnum öll stigspróf menntamálaráðuneytisins og kenni nú á nokkrum stöðum. En hefur þeim feðgum tekist að koma Íslendingum á flamenco-bragðið? „Við héldum slíka tónleika í Listasafni Íslands í fyrra og aftur á menningarnótt í ár. Líka eina í Mosfellsbænum,“ segir Símon. „Höfum ekkert farið út á land enn þá en það kemur að því.“ Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Við ætlum að spila tónlist eftir fremstu gítarsnillinga flamenco-tónlistarinnar, eins og Paco de Lucia, Sabicas og Paco Peña og einnig kynna mismunandi form flamenco,“ segir Símon H. Ívarsson gítarleikari um tónleika sem hann og sonur hans Ívar halda annað kvöld klukkan níu á Café Rosenberg. Símon kveðst hafa lært í Vínarborg en farið í námsferðir til Spánar til að stúdera flamenco-tónlist sérstaklega. „Ég var alltaf heillaður af spænskri músík og finnst flamenco og gítar falla svo vel saman. Samt er það þannig að gítarleikarar á Íslandi hafa ekki hætt sér mikið út í þá tegund tónlistar.“ Ívar hefur lært hjá föður sínum. „Hann hefur ekki viljað vera annars staðar og ég hef bara gaman af því,“ segir Símon glaðlega en tekur fram að sonurinn hafi gengið gegnum öll stigspróf menntamálaráðuneytisins og kenni nú á nokkrum stöðum. En hefur þeim feðgum tekist að koma Íslendingum á flamenco-bragðið? „Við héldum slíka tónleika í Listasafni Íslands í fyrra og aftur á menningarnótt í ár. Líka eina í Mosfellsbænum,“ segir Símon. „Höfum ekkert farið út á land enn þá en það kemur að því.“
Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira