Viljum gera heimavöllinn að gryfju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2013 12:00 „Við þurfum að spila mjög góðan leik og megum ekki gera nein mistök," segir landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson. Ísland tekur á móti Slóveníu í E-riðli undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn segir íslenska liðið þurfa að hafa ýmislegt í huga fyrir leikinn. „Við töpuðum mörgum föstum leikatriðum í síðasta leik og höfum farið yfir það," segir Kolbeinn. Hann telur Slóvena sterkari en þegar liðin mættust ytra í mars. „Klárlega. Við vorum að horfa á leik þeirra gegn Tyrkjum þar sem þeir spiluðu mjög vel. Þeir eru greinilega að koma til og við berum mikla virðingu fyrir þeim." Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, vanmetur ekki Slóvena. „Þetta er frábært lið og við vitum það. Við erum ekkert að láta stöðuna liðanna í riðlinum hafa áhrif á okkur. Þetta er bara leikur upp á þrjú stig," segir Aron Einar. Telur hann að stuðningsmenn Íslands geti gert kröfu að landsliðið leggi Slóvena að velli á heimavelli? „Er það ekki alltaf hjá okkur Íslendingum? Auðvitað, við viljum gera heimavöllinn að gryfju og eigum að nýta það að við séum að spila heima. Tækla þetta almennilega," segir Aron. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Miðarnir rjúka út Allt stefnir í að uppselt verði á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. 6. júní 2013 12:30 Settu himinháan verðmiða á Kára "Við hugsum mjög vel um okkur. Allt í kringum liðið er tipp topp og ekkert yfir neinu að kvarta," segir miðvörðurinn Kári Árnason. 6. júní 2013 16:30 Hægt að nýta fjarveru Gylfa til góðs Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir viðureign Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli á morgun. 6. júní 2013 12:58 Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. 6. júní 2013 07:15 Slóvenar fagna fjarveru Gylfa Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM. 7. júní 2013 09:15 Förum í leikinn fullir sjálfstrausts Íslensku strákarnir hræðast ekki umtal um að liðið sé á leiðinni á lokamót HM í Brasilíu árið 2014. Leikmenn liðsins setja sjálfir þá pressu á sig og telja sig vel eiga innistæðu fyrir því. Mikilvægt er samt sem áður að taka einn leik í einu. Lagerbäck hr 7. júní 2013 07:00 Þýskur dómarakvartett Felix Zwayer frá Þýskalandi verður í aðalhlutverki þegar Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld. 6. júní 2013 09:45 Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
„Við þurfum að spila mjög góðan leik og megum ekki gera nein mistök," segir landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson. Ísland tekur á móti Slóveníu í E-riðli undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn segir íslenska liðið þurfa að hafa ýmislegt í huga fyrir leikinn. „Við töpuðum mörgum föstum leikatriðum í síðasta leik og höfum farið yfir það," segir Kolbeinn. Hann telur Slóvena sterkari en þegar liðin mættust ytra í mars. „Klárlega. Við vorum að horfa á leik þeirra gegn Tyrkjum þar sem þeir spiluðu mjög vel. Þeir eru greinilega að koma til og við berum mikla virðingu fyrir þeim." Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, vanmetur ekki Slóvena. „Þetta er frábært lið og við vitum það. Við erum ekkert að láta stöðuna liðanna í riðlinum hafa áhrif á okkur. Þetta er bara leikur upp á þrjú stig," segir Aron Einar. Telur hann að stuðningsmenn Íslands geti gert kröfu að landsliðið leggi Slóvena að velli á heimavelli? „Er það ekki alltaf hjá okkur Íslendingum? Auðvitað, við viljum gera heimavöllinn að gryfju og eigum að nýta það að við séum að spila heima. Tækla þetta almennilega," segir Aron.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Miðarnir rjúka út Allt stefnir í að uppselt verði á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. 6. júní 2013 12:30 Settu himinháan verðmiða á Kára "Við hugsum mjög vel um okkur. Allt í kringum liðið er tipp topp og ekkert yfir neinu að kvarta," segir miðvörðurinn Kári Árnason. 6. júní 2013 16:30 Hægt að nýta fjarveru Gylfa til góðs Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir viðureign Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli á morgun. 6. júní 2013 12:58 Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. 6. júní 2013 07:15 Slóvenar fagna fjarveru Gylfa Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM. 7. júní 2013 09:15 Förum í leikinn fullir sjálfstrausts Íslensku strákarnir hræðast ekki umtal um að liðið sé á leiðinni á lokamót HM í Brasilíu árið 2014. Leikmenn liðsins setja sjálfir þá pressu á sig og telja sig vel eiga innistæðu fyrir því. Mikilvægt er samt sem áður að taka einn leik í einu. Lagerbäck hr 7. júní 2013 07:00 Þýskur dómarakvartett Felix Zwayer frá Þýskalandi verður í aðalhlutverki þegar Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld. 6. júní 2013 09:45 Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Miðarnir rjúka út Allt stefnir í að uppselt verði á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. 6. júní 2013 12:30
Settu himinháan verðmiða á Kára "Við hugsum mjög vel um okkur. Allt í kringum liðið er tipp topp og ekkert yfir neinu að kvarta," segir miðvörðurinn Kári Árnason. 6. júní 2013 16:30
Hægt að nýta fjarveru Gylfa til góðs Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir viðureign Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli á morgun. 6. júní 2013 12:58
Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. 6. júní 2013 07:15
Slóvenar fagna fjarveru Gylfa Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM. 7. júní 2013 09:15
Förum í leikinn fullir sjálfstrausts Íslensku strákarnir hræðast ekki umtal um að liðið sé á leiðinni á lokamót HM í Brasilíu árið 2014. Leikmenn liðsins setja sjálfir þá pressu á sig og telja sig vel eiga innistæðu fyrir því. Mikilvægt er samt sem áður að taka einn leik í einu. Lagerbäck hr 7. júní 2013 07:00
Þýskur dómarakvartett Felix Zwayer frá Þýskalandi verður í aðalhlutverki þegar Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld. 6. júní 2013 09:45