Breaking Bad sóttur ólöglega 500 þúsund sinnum á 12 tímum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 30. september 2013 23:34 Breaking Bad voru taldir bestir á Emmy verðlaunahátíðinni fyrr á árinu. Mynd/AFP Síðasta þættinum af Breaking Bad var halað ólöglega niður 500 þúsund sinnum á 12 klukkutímum eftir að fyrsta ólöglega útgáfan komst í umferð. Þetta gerir þáttinn að mest sótta þætti Breaking Bad frá upphafi. Þessi þáttur var sá síðasti í þáttaröðinni sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og var hann sýndur í gærkvöldi. Þátturinn var oftast sóttur í löndum þar sem þó er hægt að nálgast hann með löglegum hætti. Þetta kemur fram hjá TorrentFreak sem rannsakaði niðurhal 14 þúsund notenda sinna og komst að því að flestir sem sóttu þáttinn voru staddir í Ástralíu eða 18 prósent. Næstflestir voru staddir í Bandaríkjunum eða 14,5 prósent og á eftir þeim fylgdi Bretland með 9,3 prósenta hlutdeild í fjölda sóttra þátta. Þar hafa þættirnir komið á Netflix daginn eftir sýningu þeirra í Bandaríkjunum. Þegar mest lét voru 85 þúsund einstaklingar um heim allan að deila sama eintakinu. Þetta slær þó ekki fyrr met en það á þátturinn Game of Thrones þegar 170 þúsund manns deildu sama eintakinu. 10,3 milljónir áhorfenda settust fyrir framan sjónvarpsskjáinn í Bandaríkjunum þegar þátturinn var sýndur sem að er töluverð fjölgun frá því að fyrsta þáttaröðin fór í loftið. Þá horfðu að meðaltali aðeins hálf milljón Bandaríkjamanna á þáttinn. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Síðasta þættinum af Breaking Bad var halað ólöglega niður 500 þúsund sinnum á 12 klukkutímum eftir að fyrsta ólöglega útgáfan komst í umferð. Þetta gerir þáttinn að mest sótta þætti Breaking Bad frá upphafi. Þessi þáttur var sá síðasti í þáttaröðinni sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og var hann sýndur í gærkvöldi. Þátturinn var oftast sóttur í löndum þar sem þó er hægt að nálgast hann með löglegum hætti. Þetta kemur fram hjá TorrentFreak sem rannsakaði niðurhal 14 þúsund notenda sinna og komst að því að flestir sem sóttu þáttinn voru staddir í Ástralíu eða 18 prósent. Næstflestir voru staddir í Bandaríkjunum eða 14,5 prósent og á eftir þeim fylgdi Bretland með 9,3 prósenta hlutdeild í fjölda sóttra þátta. Þar hafa þættirnir komið á Netflix daginn eftir sýningu þeirra í Bandaríkjunum. Þegar mest lét voru 85 þúsund einstaklingar um heim allan að deila sama eintakinu. Þetta slær þó ekki fyrr met en það á þátturinn Game of Thrones þegar 170 þúsund manns deildu sama eintakinu. 10,3 milljónir áhorfenda settust fyrir framan sjónvarpsskjáinn í Bandaríkjunum þegar þátturinn var sýndur sem að er töluverð fjölgun frá því að fyrsta þáttaröðin fór í loftið. Þá horfðu að meðaltali aðeins hálf milljón Bandaríkjamanna á þáttinn.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira