„Ísland spilar einfaldan fótbolta“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2013 14:11 Niko Kovac á blaðamannafundin í Zagreb í dag. Mynd/Knattspyrnusamband Króatíu Niko Kovac, nýráðinn landsliðsþjálfari Króata, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Íslandi um miðjan nóvember. Hópinn má sjá neðst í fréttinni. „Við höfum skoðað íslenska liðið gaumgæfilega. Það spilar einfaldan fótbolta, eitthvað sem þú lærir í skólanum. 4-4-2 eða 4-4-1-1,“ sagði Kovac á blaðamannafundi í dag. Kovac var spurður út í áhyggjur af íslensku veðurfari. „Það er allt saman í hausnum á þér. Ef hann er rétt skrúfaður á þá geturðu spilað í stormi. Ef ekki þá getur sól reynst þér erfiðlega.“ Kovac virðist bera nokkuð mikla virðingu fyrir íslenska liðinu. „Ísland er ekkert furðulegt lið. Liðið er mjög mjög gott, frábær að snúa vörn í sókn. Þeir eru líkamlega sterkir og ákveðnir,“ segir Kovac. Hans menn eigi þó að vera betri. „Við erum betra lið hvað tækni varðar en aðeins ef við leggjum okkur alla fram. Þeir eru vel gíraðir - stoltir af uppruna sínum eins og við,“ segir Kovac. Hann bætir við að íslenska liðið verjist á tíu mönnum en Kolbeinn Sigþórsson lúri frammi á meðan. Hópinn má sjá að neðan. Helstu stjörnur Króata eru á sínum stað. Luka Modric hjá Real Madrid, Niko Kranjcar hjá QPR, Ivan Rakitic hjá Sevilla, Ivica Olic hjá Wolfsburg, Eduardo hjá Shaktar Donetsk, Mario Mandzukic hjá Bayern München og Nikiva Jelavic hjá Everton. Darijo Srna er reynslumestur með 108 landsleiki en næstur kemur markvörðurinn Stipe Pletikosa með 107.Markmenn Stipe Pletikosa, Rostov Danijel Subasic, Istra Dominik Picak, LokomotivaVarnarmenn Darijo Srna, Shaktar Donetsk Josip Simunic, Dinamo Zagreb Vedran Corluka, Lokomotiv Moskva Ivan Strinic, Dnipro Dnipropetrovsk Domagoj Vida, Dynamo Kiev Dejan Lovren, Southampton Gordon Schildenfeld, Panathinaikos Sime Vrsaljko, GenoaMiðjumenn Ivo Ilicevic, Hamburg Ivan Perisic, Wolfsburg Ivan Rakitic, Sevilla Luka Modric, Real Madrid Mate Males, Rijeka Mateo Kovacic, Inter Milan Badelj, Hamburg Niko Kranjcar, QPRFramherjar Ante Rebic, Fiorentina Eduardo, Shaktar Donetsk Ivica Olic, Wolfsburg Leon Benko, Rijeka Mario Mandzukic, Bayern München Nikica Jelavic, Everton Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Sjá meira
Niko Kovac, nýráðinn landsliðsþjálfari Króata, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Íslandi um miðjan nóvember. Hópinn má sjá neðst í fréttinni. „Við höfum skoðað íslenska liðið gaumgæfilega. Það spilar einfaldan fótbolta, eitthvað sem þú lærir í skólanum. 4-4-2 eða 4-4-1-1,“ sagði Kovac á blaðamannafundi í dag. Kovac var spurður út í áhyggjur af íslensku veðurfari. „Það er allt saman í hausnum á þér. Ef hann er rétt skrúfaður á þá geturðu spilað í stormi. Ef ekki þá getur sól reynst þér erfiðlega.“ Kovac virðist bera nokkuð mikla virðingu fyrir íslenska liðinu. „Ísland er ekkert furðulegt lið. Liðið er mjög mjög gott, frábær að snúa vörn í sókn. Þeir eru líkamlega sterkir og ákveðnir,“ segir Kovac. Hans menn eigi þó að vera betri. „Við erum betra lið hvað tækni varðar en aðeins ef við leggjum okkur alla fram. Þeir eru vel gíraðir - stoltir af uppruna sínum eins og við,“ segir Kovac. Hann bætir við að íslenska liðið verjist á tíu mönnum en Kolbeinn Sigþórsson lúri frammi á meðan. Hópinn má sjá að neðan. Helstu stjörnur Króata eru á sínum stað. Luka Modric hjá Real Madrid, Niko Kranjcar hjá QPR, Ivan Rakitic hjá Sevilla, Ivica Olic hjá Wolfsburg, Eduardo hjá Shaktar Donetsk, Mario Mandzukic hjá Bayern München og Nikiva Jelavic hjá Everton. Darijo Srna er reynslumestur með 108 landsleiki en næstur kemur markvörðurinn Stipe Pletikosa með 107.Markmenn Stipe Pletikosa, Rostov Danijel Subasic, Istra Dominik Picak, LokomotivaVarnarmenn Darijo Srna, Shaktar Donetsk Josip Simunic, Dinamo Zagreb Vedran Corluka, Lokomotiv Moskva Ivan Strinic, Dnipro Dnipropetrovsk Domagoj Vida, Dynamo Kiev Dejan Lovren, Southampton Gordon Schildenfeld, Panathinaikos Sime Vrsaljko, GenoaMiðjumenn Ivo Ilicevic, Hamburg Ivan Perisic, Wolfsburg Ivan Rakitic, Sevilla Luka Modric, Real Madrid Mate Males, Rijeka Mateo Kovacic, Inter Milan Badelj, Hamburg Niko Kranjcar, QPRFramherjar Ante Rebic, Fiorentina Eduardo, Shaktar Donetsk Ivica Olic, Wolfsburg Leon Benko, Rijeka Mario Mandzukic, Bayern München Nikica Jelavic, Everton
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Sjá meira