Beyonce gaf óvænt út plötu á miðnætti Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. desember 2013 11:21 Poppdrottningin Beyonce kom aðdáendum sínum rækilega á óvart á miðnætti þegar hún gaf út nýjustu plötu sína sem heitir einfaldlega Beyonce. „Mig langaði ekki að gefa út tónlistina mína eins og ég hef gert. Ég er komin með leið á því. Mér finnst ég geta talað beint við aðdáendur mína,“ segir Beyonce í fréttatilkynningu. Þessi fimmta sólóplata söngkonunnar var gefin út á iTunes í Bandaríkjunum og er því ekki fáanleg enn á Íslandi. Beyonce er þó byrjuð að leka efni inn á Youtube fyrir okkur sem búum ekki vestan hafs. Á Beyonce er að finna fjórtán lög og sautján myndbönd. Á plötunni vann hún með listamönnum á borð við Drake, Pharrell Williams, Justin Timberlake, Frank Ocean og fyrrum liðsmönnum Destiny's Child - Michelle Williams og Kelly Rowland. Auðvitað kemur eiginmaður hennar, rapparinn Jay Z, líka við sögu. Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Poppdrottningin Beyonce kom aðdáendum sínum rækilega á óvart á miðnætti þegar hún gaf út nýjustu plötu sína sem heitir einfaldlega Beyonce. „Mig langaði ekki að gefa út tónlistina mína eins og ég hef gert. Ég er komin með leið á því. Mér finnst ég geta talað beint við aðdáendur mína,“ segir Beyonce í fréttatilkynningu. Þessi fimmta sólóplata söngkonunnar var gefin út á iTunes í Bandaríkjunum og er því ekki fáanleg enn á Íslandi. Beyonce er þó byrjuð að leka efni inn á Youtube fyrir okkur sem búum ekki vestan hafs. Á Beyonce er að finna fjórtán lög og sautján myndbönd. Á plötunni vann hún með listamönnum á borð við Drake, Pharrell Williams, Justin Timberlake, Frank Ocean og fyrrum liðsmönnum Destiny's Child - Michelle Williams og Kelly Rowland. Auðvitað kemur eiginmaður hennar, rapparinn Jay Z, líka við sögu.
Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira