Sagðist ekki vita hvort Nigella notaði eiturlyf Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 29. nóvember 2013 21:43 Saatchi sagðist einnig vera hryggbrotinn yfir því að hafa glatað Nigellu. Mynd/Nordicphotos/Getty Charles Saatchi, fyrrverandi eiginmaður stjörnukokksins Nigellu Lawson, sagði fyrir rétti í Bretlandi í dag að hann vissi ekki sjálfur hvort hann tryði þeim ásökunum sem borna eru upp á fyrrverandi konu hans, þess efnis að hún væri eiturlyfjafíkill. Sky News greina frá þessu. Hann sagðist einnig steinhissa á að tölvupóstur sem hann sendi henni þar sem hann fjallaði um meinta eiturlyfjanotkun hennar hefði verið gerður opinber. Fyrir réttinum sagði Saatchi að hann hefði aldrei sjálfur orðið vitni af eiturlyfjanotkun Nigellu, en dómsmálið snýst um fjársvik sem fyrrverandi aðstoðarkonur Nigellu, Elisabetta og Francesca Grillo, eru sakaðar um gegn henni. Þær eru sagðar hafa svikið háar fjárhæðir af þeim hjónunum en halda því sjálfar fram að þær hafi fengið leyfi frá Nigellu fyrir fjárútlátunum gegn því að halda eiturlyfjaneyslu hennar leyndri. Saatchi sagðist með tölvupóstinum hafa verið að gera ráð fyrir að systurnar myndu nota þessar ásakanir sínar sem vörn í sakamálinu. Hann hélt því fram fyrir rétti í dag að hann hefði aldrei orðið var við neitt sem benti til þess að fyrrverandi kona hans neytti eiturlyfja. Hann sagðist einnig vera hryggbrotinn yfir því að hafa glatað Nigellu, en parið gekk í gegnum erfiðan skilnað á árinu og óskað Saatchi þess í vitnisburði sínum að allt síðasta ár hefði aldrei átt sér stað. Þegar bornar voru upp á hann myndir af þeim á veitingastað þar sem virðist sem hann taki Nigellu hálstaki sagði Saatchi að hann hefði hvorki verið að kyrkja Nigellu né meiða hana með öðrum hætti: „Ég hélt höfði hennar upp með því að halda um háls hennar og láta hana einbeita sér,“ sagði Saatchi. Hann sagði það hafa verið hugmynd Nigellu að láta systurnar hafa kreditkort þar sem þær sáu um innkaup fyrir heimilið og var það hluti af starfi þeirra sem aðstoðarkonur. Þá neitaði hann því að Nigella hefði nokkurn tímann leyft starfsfólki þeirra að eyða peningum hjónanna að vild. Systurnar hafa einnig haldið því fram að Nigella hafi komið fram við þær eins og þræla og sagt að komið hafi verið fram við þær með verri hætti en filippseyska þræla. Saatchi sagði það af og frá, hann sagði Nigellu mjög góðan vinnuveitanda og að starfsmenn þeirra hafi dýrkað hana. Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Charles Saatchi, fyrrverandi eiginmaður stjörnukokksins Nigellu Lawson, sagði fyrir rétti í Bretlandi í dag að hann vissi ekki sjálfur hvort hann tryði þeim ásökunum sem borna eru upp á fyrrverandi konu hans, þess efnis að hún væri eiturlyfjafíkill. Sky News greina frá þessu. Hann sagðist einnig steinhissa á að tölvupóstur sem hann sendi henni þar sem hann fjallaði um meinta eiturlyfjanotkun hennar hefði verið gerður opinber. Fyrir réttinum sagði Saatchi að hann hefði aldrei sjálfur orðið vitni af eiturlyfjanotkun Nigellu, en dómsmálið snýst um fjársvik sem fyrrverandi aðstoðarkonur Nigellu, Elisabetta og Francesca Grillo, eru sakaðar um gegn henni. Þær eru sagðar hafa svikið háar fjárhæðir af þeim hjónunum en halda því sjálfar fram að þær hafi fengið leyfi frá Nigellu fyrir fjárútlátunum gegn því að halda eiturlyfjaneyslu hennar leyndri. Saatchi sagðist með tölvupóstinum hafa verið að gera ráð fyrir að systurnar myndu nota þessar ásakanir sínar sem vörn í sakamálinu. Hann hélt því fram fyrir rétti í dag að hann hefði aldrei orðið var við neitt sem benti til þess að fyrrverandi kona hans neytti eiturlyfja. Hann sagðist einnig vera hryggbrotinn yfir því að hafa glatað Nigellu, en parið gekk í gegnum erfiðan skilnað á árinu og óskað Saatchi þess í vitnisburði sínum að allt síðasta ár hefði aldrei átt sér stað. Þegar bornar voru upp á hann myndir af þeim á veitingastað þar sem virðist sem hann taki Nigellu hálstaki sagði Saatchi að hann hefði hvorki verið að kyrkja Nigellu né meiða hana með öðrum hætti: „Ég hélt höfði hennar upp með því að halda um háls hennar og láta hana einbeita sér,“ sagði Saatchi. Hann sagði það hafa verið hugmynd Nigellu að láta systurnar hafa kreditkort þar sem þær sáu um innkaup fyrir heimilið og var það hluti af starfi þeirra sem aðstoðarkonur. Þá neitaði hann því að Nigella hefði nokkurn tímann leyft starfsfólki þeirra að eyða peningum hjónanna að vild. Systurnar hafa einnig haldið því fram að Nigella hafi komið fram við þær eins og þræla og sagt að komið hafi verið fram við þær með verri hætti en filippseyska þræla. Saatchi sagði það af og frá, hann sagði Nigellu mjög góðan vinnuveitanda og að starfsmenn þeirra hafi dýrkað hana.
Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp