Textar Tólfunnar Boði Logason skrifar 15. nóvember 2013 10:36 Tólfan hélt uppi stuðinu í Noregi. Hér eru nokkrir meðlimir hópsins að hita upp á bar í Osló fyrir Noregsleikinn. Mynd/vilhelm Stuðningsmannasveitin Tólfan sér um að halda stemmingunni uppi á Laugardalsvelli í kvöld. Meðlimir sveitarinnar hafa hvatt alla áhorfendur til að taka undir með sér.Hér fyrir neðan má nálgast texta sveitarinnar.TÓLFAN (Tartan Army)Tólfan kemur,Tólfan kemur,Tólfan kemur völlinn á,ef þú heyrir læti Laugardalnum í,Tólfan Kemur Völlinn á!-Viva GuðjohnsenViva GuðjohnsenHann er KóngurinnAðal MaðurinnViva Guðjohnsen ! -(We Love You)Oooooooh.......Viiiiiið ELSKUM! ELSKUM! ELSKUM! Elskum ykkur ALLIR! ALLIR! ALLIR!Þjóðar STOLTIÐ! STOLTIÐ! STOLTIÐ!Áfram ÍSLAND! ÍSLAND! ÍSLAND! Óóóóóhhhh-Óóóóóhhhhh.... -Just can´t get enough!Þeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógÞeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógSjá Ísland spila í Laugardal, já ég fæ bar' aldrei nóg af því að...Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND !Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND !Þeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógÞeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógSjá Ísland spila í Laugardal, já ég fæ bar' aldrei nóg af því að..Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND !Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND ! -(Cantona)Óóóóóóóhhhh... Drekkum Drekkum drykk Fyrir Ísland mig og þig Við erum Íslendingar og Tólfumenn Munum aldrei, hætta að peppa okkar maaaagnaða lið ! -Við styðjum ÍslandNa-na-nanaVið styðjum ÍslandNaaa-nananaVið styðjum ÍslandNa-na-nanaOg við munum vinna þennan leik ! -(Oh When The Saints)Óóh Jóhann Berg Óóh Jóhann BergÓh Jóhann Berg er maðurinnVið viljum sjá aðra þrennuAlla upp í vinkilinn ! -Kolbeinn SigþórssonHann skorar, skorar og skorar fullt af mörkumog hann er þráðbeinnHann heitir Kolbeinnog er Sigþórsson! -Gylfi Þór SigurðssonGylfi Þór Sigurðsson er snillingur,Gylfi Þór Sigurðsson er snillingur,Hann sólar einnHann sólar tvoHann skýtur á markið og skorar svo,Gylfi þór já hann er snillingur X2 og svo nananananana... -Ef þú ert Íslendingur gemmér klappEf þú ert Íslendingur gemmér klappEf þú ert Íslendingur og þú veist hvað þú syngurEf þú ert Íslendingur gemmér klapp ! -Aron Einar Gunnarsson (Krummi svaf í klettagjá)Aron Einar Gunnarsson,Stýrir miðju eins og Don.Hann er okkar kapteinn,hann er okkar kapteinn!KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN!-Veistu ekki hver ég er ?! Allir: FOKKIN ARON EINAR ! -Kári Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla- KÁRA ! -(Robin van Persie)Óóóóóóh Alfreð FinnbogaÓóóóóóh Alfreð Finnboga20 Times -Fyrsta sinn Fyrsta sinn Íslendingar !Fyrsta sinn Fyrsta sinn á HM !Fyrsta sinn Fyrsta sinn Íslendingar !Og við öskrum nú allir vel með ! -Lars Lagerback (sungið við lagið Jameson)Við styðjum LagerbackVið styðjum LagerbackAllan daginn út og inn,Hann stillir upp réttu liðihér inná þessu sviði Já hann er sko rétti maðurinn !! -Raggi SigÓ Ragnar Sigurðs við allir elskum þig!Ó Ragnar Sigurðs við ávallt styðjum þig!Ó Ragnar Sigurðs komdu boltanum frááá! -Í Laugardal (sungið við lagið Í skólanum)Í Laugardal Í Laugardal,er gott að rústa Króötum .Við tökum þá og slátrum þeim,þeir eiga aldrei nokkurn sénsÍ Laugardal í Laugardal, er gott að rústa Króötum! -Gunnleifur Gunnleifsson (sungið við lagið Bella Símamær)Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður,hann ver frá þér og er fagmaður.Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður,hann er íslenskur sem og hver maður.Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður,hann heldur hreint þú ferð svekktur heim.Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður. -Það var Hannes sem bjargaði mérÞað var Hannes sem bjargaði mérÞað var Hannes sem bjargaði mér og þérÞað var Hannes sem bjargaði mérSyngjum jæ jæ jibbí jibbí jæ... Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira
Stuðningsmannasveitin Tólfan sér um að halda stemmingunni uppi á Laugardalsvelli í kvöld. Meðlimir sveitarinnar hafa hvatt alla áhorfendur til að taka undir með sér.Hér fyrir neðan má nálgast texta sveitarinnar.TÓLFAN (Tartan Army)Tólfan kemur,Tólfan kemur,Tólfan kemur völlinn á,ef þú heyrir læti Laugardalnum í,Tólfan Kemur Völlinn á!-Viva GuðjohnsenViva GuðjohnsenHann er KóngurinnAðal MaðurinnViva Guðjohnsen ! -(We Love You)Oooooooh.......Viiiiiið ELSKUM! ELSKUM! ELSKUM! Elskum ykkur ALLIR! ALLIR! ALLIR!Þjóðar STOLTIÐ! STOLTIÐ! STOLTIÐ!Áfram ÍSLAND! ÍSLAND! ÍSLAND! Óóóóóhhhh-Óóóóóhhhhh.... -Just can´t get enough!Þeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógÞeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógSjá Ísland spila í Laugardal, já ég fæ bar' aldrei nóg af því að...Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND !Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND !Þeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógÞeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógSjá Ísland spila í Laugardal, já ég fæ bar' aldrei nóg af því að..Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND !Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND ! -(Cantona)Óóóóóóóhhhh... Drekkum Drekkum drykk Fyrir Ísland mig og þig Við erum Íslendingar og Tólfumenn Munum aldrei, hætta að peppa okkar maaaagnaða lið ! -Við styðjum ÍslandNa-na-nanaVið styðjum ÍslandNaaa-nananaVið styðjum ÍslandNa-na-nanaOg við munum vinna þennan leik ! -(Oh When The Saints)Óóh Jóhann Berg Óóh Jóhann BergÓh Jóhann Berg er maðurinnVið viljum sjá aðra þrennuAlla upp í vinkilinn ! -Kolbeinn SigþórssonHann skorar, skorar og skorar fullt af mörkumog hann er þráðbeinnHann heitir Kolbeinnog er Sigþórsson! -Gylfi Þór SigurðssonGylfi Þór Sigurðsson er snillingur,Gylfi Þór Sigurðsson er snillingur,Hann sólar einnHann sólar tvoHann skýtur á markið og skorar svo,Gylfi þór já hann er snillingur X2 og svo nananananana... -Ef þú ert Íslendingur gemmér klappEf þú ert Íslendingur gemmér klappEf þú ert Íslendingur og þú veist hvað þú syngurEf þú ert Íslendingur gemmér klapp ! -Aron Einar Gunnarsson (Krummi svaf í klettagjá)Aron Einar Gunnarsson,Stýrir miðju eins og Don.Hann er okkar kapteinn,hann er okkar kapteinn!KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN!-Veistu ekki hver ég er ?! Allir: FOKKIN ARON EINAR ! -Kári Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla- KÁRA ! -(Robin van Persie)Óóóóóóh Alfreð FinnbogaÓóóóóóh Alfreð Finnboga20 Times -Fyrsta sinn Fyrsta sinn Íslendingar !Fyrsta sinn Fyrsta sinn á HM !Fyrsta sinn Fyrsta sinn Íslendingar !Og við öskrum nú allir vel með ! -Lars Lagerback (sungið við lagið Jameson)Við styðjum LagerbackVið styðjum LagerbackAllan daginn út og inn,Hann stillir upp réttu liðihér inná þessu sviði Já hann er sko rétti maðurinn !! -Raggi SigÓ Ragnar Sigurðs við allir elskum þig!Ó Ragnar Sigurðs við ávallt styðjum þig!Ó Ragnar Sigurðs komdu boltanum frááá! -Í Laugardal (sungið við lagið Í skólanum)Í Laugardal Í Laugardal,er gott að rústa Króötum .Við tökum þá og slátrum þeim,þeir eiga aldrei nokkurn sénsÍ Laugardal í Laugardal, er gott að rústa Króötum! -Gunnleifur Gunnleifsson (sungið við lagið Bella Símamær)Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður,hann ver frá þér og er fagmaður.Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður,hann er íslenskur sem og hver maður.Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður,hann heldur hreint þú ferð svekktur heim.Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður. -Það var Hannes sem bjargaði mérÞað var Hannes sem bjargaði mérÞað var Hannes sem bjargaði mér og þérÞað var Hannes sem bjargaði mérSyngjum jæ jæ jibbí jibbí jæ...
Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira