Textar Tólfunnar Boði Logason skrifar 15. nóvember 2013 10:36 Tólfan hélt uppi stuðinu í Noregi. Hér eru nokkrir meðlimir hópsins að hita upp á bar í Osló fyrir Noregsleikinn. Mynd/vilhelm Stuðningsmannasveitin Tólfan sér um að halda stemmingunni uppi á Laugardalsvelli í kvöld. Meðlimir sveitarinnar hafa hvatt alla áhorfendur til að taka undir með sér.Hér fyrir neðan má nálgast texta sveitarinnar.TÓLFAN (Tartan Army)Tólfan kemur,Tólfan kemur,Tólfan kemur völlinn á,ef þú heyrir læti Laugardalnum í,Tólfan Kemur Völlinn á!-Viva GuðjohnsenViva GuðjohnsenHann er KóngurinnAðal MaðurinnViva Guðjohnsen ! -(We Love You)Oooooooh.......Viiiiiið ELSKUM! ELSKUM! ELSKUM! Elskum ykkur ALLIR! ALLIR! ALLIR!Þjóðar STOLTIÐ! STOLTIÐ! STOLTIÐ!Áfram ÍSLAND! ÍSLAND! ÍSLAND! Óóóóóhhhh-Óóóóóhhhhh.... -Just can´t get enough!Þeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógÞeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógSjá Ísland spila í Laugardal, já ég fæ bar' aldrei nóg af því að...Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND !Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND !Þeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógÞeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógSjá Ísland spila í Laugardal, já ég fæ bar' aldrei nóg af því að..Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND !Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND ! -(Cantona)Óóóóóóóhhhh... Drekkum Drekkum drykk Fyrir Ísland mig og þig Við erum Íslendingar og Tólfumenn Munum aldrei, hætta að peppa okkar maaaagnaða lið ! -Við styðjum ÍslandNa-na-nanaVið styðjum ÍslandNaaa-nananaVið styðjum ÍslandNa-na-nanaOg við munum vinna þennan leik ! -(Oh When The Saints)Óóh Jóhann Berg Óóh Jóhann BergÓh Jóhann Berg er maðurinnVið viljum sjá aðra þrennuAlla upp í vinkilinn ! -Kolbeinn SigþórssonHann skorar, skorar og skorar fullt af mörkumog hann er þráðbeinnHann heitir Kolbeinnog er Sigþórsson! -Gylfi Þór SigurðssonGylfi Þór Sigurðsson er snillingur,Gylfi Þór Sigurðsson er snillingur,Hann sólar einnHann sólar tvoHann skýtur á markið og skorar svo,Gylfi þór já hann er snillingur X2 og svo nananananana... -Ef þú ert Íslendingur gemmér klappEf þú ert Íslendingur gemmér klappEf þú ert Íslendingur og þú veist hvað þú syngurEf þú ert Íslendingur gemmér klapp ! -Aron Einar Gunnarsson (Krummi svaf í klettagjá)Aron Einar Gunnarsson,Stýrir miðju eins og Don.Hann er okkar kapteinn,hann er okkar kapteinn!KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN!-Veistu ekki hver ég er ?! Allir: FOKKIN ARON EINAR ! -Kári Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla- KÁRA ! -(Robin van Persie)Óóóóóóh Alfreð FinnbogaÓóóóóóh Alfreð Finnboga20 Times -Fyrsta sinn Fyrsta sinn Íslendingar !Fyrsta sinn Fyrsta sinn á HM !Fyrsta sinn Fyrsta sinn Íslendingar !Og við öskrum nú allir vel með ! -Lars Lagerback (sungið við lagið Jameson)Við styðjum LagerbackVið styðjum LagerbackAllan daginn út og inn,Hann stillir upp réttu liðihér inná þessu sviði Já hann er sko rétti maðurinn !! -Raggi SigÓ Ragnar Sigurðs við allir elskum þig!Ó Ragnar Sigurðs við ávallt styðjum þig!Ó Ragnar Sigurðs komdu boltanum frááá! -Í Laugardal (sungið við lagið Í skólanum)Í Laugardal Í Laugardal,er gott að rústa Króötum .Við tökum þá og slátrum þeim,þeir eiga aldrei nokkurn sénsÍ Laugardal í Laugardal, er gott að rústa Króötum! -Gunnleifur Gunnleifsson (sungið við lagið Bella Símamær)Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður,hann ver frá þér og er fagmaður.Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður,hann er íslenskur sem og hver maður.Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður,hann heldur hreint þú ferð svekktur heim.Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður. -Það var Hannes sem bjargaði mérÞað var Hannes sem bjargaði mérÞað var Hannes sem bjargaði mér og þérÞað var Hannes sem bjargaði mérSyngjum jæ jæ jibbí jibbí jæ... Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Stuðningsmannasveitin Tólfan sér um að halda stemmingunni uppi á Laugardalsvelli í kvöld. Meðlimir sveitarinnar hafa hvatt alla áhorfendur til að taka undir með sér.Hér fyrir neðan má nálgast texta sveitarinnar.TÓLFAN (Tartan Army)Tólfan kemur,Tólfan kemur,Tólfan kemur völlinn á,ef þú heyrir læti Laugardalnum í,Tólfan Kemur Völlinn á!-Viva GuðjohnsenViva GuðjohnsenHann er KóngurinnAðal MaðurinnViva Guðjohnsen ! -(We Love You)Oooooooh.......Viiiiiið ELSKUM! ELSKUM! ELSKUM! Elskum ykkur ALLIR! ALLIR! ALLIR!Þjóðar STOLTIÐ! STOLTIÐ! STOLTIÐ!Áfram ÍSLAND! ÍSLAND! ÍSLAND! Óóóóóhhhh-Óóóóóhhhhh.... -Just can´t get enough!Þeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógÞeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógSjá Ísland spila í Laugardal, já ég fæ bar' aldrei nóg af því að...Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND !Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND !Þeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógÞeg´ég horfá Ísland þá fæ ég aldrei nóg, ég fæ bar'ekki nóg, ég fæ bar'ekki nógSjá Ísland spila í Laugardal, já ég fæ bar' aldrei nóg af því að..Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND !Dudududududu ÁFRAM ÍSLAND ! -(Cantona)Óóóóóóóhhhh... Drekkum Drekkum drykk Fyrir Ísland mig og þig Við erum Íslendingar og Tólfumenn Munum aldrei, hætta að peppa okkar maaaagnaða lið ! -Við styðjum ÍslandNa-na-nanaVið styðjum ÍslandNaaa-nananaVið styðjum ÍslandNa-na-nanaOg við munum vinna þennan leik ! -(Oh When The Saints)Óóh Jóhann Berg Óóh Jóhann BergÓh Jóhann Berg er maðurinnVið viljum sjá aðra þrennuAlla upp í vinkilinn ! -Kolbeinn SigþórssonHann skorar, skorar og skorar fullt af mörkumog hann er þráðbeinnHann heitir Kolbeinnog er Sigþórsson! -Gylfi Þór SigurðssonGylfi Þór Sigurðsson er snillingur,Gylfi Þór Sigurðsson er snillingur,Hann sólar einnHann sólar tvoHann skýtur á markið og skorar svo,Gylfi þór já hann er snillingur X2 og svo nananananana... -Ef þú ert Íslendingur gemmér klappEf þú ert Íslendingur gemmér klappEf þú ert Íslendingur og þú veist hvað þú syngurEf þú ert Íslendingur gemmér klapp ! -Aron Einar Gunnarsson (Krummi svaf í klettagjá)Aron Einar Gunnarsson,Stýrir miðju eins og Don.Hann er okkar kapteinn,hann er okkar kapteinn!KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN!-Veistu ekki hver ég er ?! Allir: FOKKIN ARON EINAR ! -Kári Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla- KÁRA ! -(Robin van Persie)Óóóóóóh Alfreð FinnbogaÓóóóóóh Alfreð Finnboga20 Times -Fyrsta sinn Fyrsta sinn Íslendingar !Fyrsta sinn Fyrsta sinn á HM !Fyrsta sinn Fyrsta sinn Íslendingar !Og við öskrum nú allir vel með ! -Lars Lagerback (sungið við lagið Jameson)Við styðjum LagerbackVið styðjum LagerbackAllan daginn út og inn,Hann stillir upp réttu liðihér inná þessu sviði Já hann er sko rétti maðurinn !! -Raggi SigÓ Ragnar Sigurðs við allir elskum þig!Ó Ragnar Sigurðs við ávallt styðjum þig!Ó Ragnar Sigurðs komdu boltanum frááá! -Í Laugardal (sungið við lagið Í skólanum)Í Laugardal Í Laugardal,er gott að rústa Króötum .Við tökum þá og slátrum þeim,þeir eiga aldrei nokkurn sénsÍ Laugardal í Laugardal, er gott að rústa Króötum! -Gunnleifur Gunnleifsson (sungið við lagið Bella Símamær)Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður,hann ver frá þér og er fagmaður.Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður,hann er íslenskur sem og hver maður.Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður,hann heldur hreint þú ferð svekktur heim.Gulli, Gulli, Gulli, Gulli, markmaður. -Það var Hannes sem bjargaði mérÞað var Hannes sem bjargaði mérÞað var Hannes sem bjargaði mér og þérÞað var Hannes sem bjargaði mérSyngjum jæ jæ jibbí jibbí jæ...
Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira