Innlent

Búið að slökkva eldinn

Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að Völuteig í Mosfellsbæ rétt fyrir hádegi. Eldur kviknaði í vél hjá fyrirtækinu Borgarplasti.

Ekki var um mikinn eld að ræða og gekk slökkvistarf greiðlega. Engin slys urðu á fólki og vinnur slökkviliðið nú að því að reykræsta fyrirtækið. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×