Gísli í loftið á Sunnudagsmorgunn Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. október 2013 17:35 Gísli Marteinn Baldursson mætir á skjá landsmanna á Sunnudagsmorgunn. Mynd/Anton „Það verða margir góðir gestir í fyrsta þætti,“ segir Gísli Marteinn Baldursson sem stýrir nýjum stjórnmálaþætti sem hefur göngu sína á RÚV. Þátturinn hefur hlotið nafnið Sunnudagsmorgunn og fer í loftið kl. 11 næstkomandi sunnudag. Gísli er að snúa aftur á RÚV eftir margra ára fjarveru en hann hefur undanfarin ár starfað sem borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hann er spenntur fyrir því að snúa aftur á vettvang fjölmiðla. „RÚV er stórkostlegur vinnustaður og það er frábært að vera kominn aftur í fjölmiðla,“ segir Gísli. „Við munum m.a. fara yfir fréttir vikunnar sem var að líða og einnig reyna að skyggnast aðeins inn í vikuna sem er að hefjast.“ Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, Dóri DNA og Kolbún Bergþórsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, munu ræða fréttir vikunnar. Illugi Gunnarsson og Katrín Jakobsdóttir verða einnig gestir fyrsta þáttar.Mátar sófa og stóla Gísli hefur verið virkur á samfélagsmiðlum og hefur t.d. birt myndir á Instragram þar sem hann mátar stóla og sófa sem verður í settinu í þættinum. „Samfélagsmiðlar eru fjölmiðlar eins og aðrir miðlar og ég mun reyna að fylgjast eins vel með og ég get. Ég ætla að reyna að vera gagnvikur á samfélagsmiðlum en við munum sjá til hversu mikið við notum þá í þættinum,“ segir Gísli. Sunnudagsmorgunn verður að sögn Gísla talsvert öðruvísi stjórnmálaumræðuþáttur en Silfur Egils sem verið hefur á dagskrá á RÚV undanfarin ár á sunnudögum. „Þetta verður gjörólíkur þáttur,“ segir Gísli. „Egill er frábær sjónvarpsmaður og verður eflaust erfitt að feta í hans fótspor. Sunnudagsmorgunn verður hins vegar með svolítið öðru sniði.“ Guðrún Sóley Gestsdóttir og Jón Egill Bergþórsson eru auk Gísla í ritstjórn þáttarins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram-síðu þáttarins. Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
„Það verða margir góðir gestir í fyrsta þætti,“ segir Gísli Marteinn Baldursson sem stýrir nýjum stjórnmálaþætti sem hefur göngu sína á RÚV. Þátturinn hefur hlotið nafnið Sunnudagsmorgunn og fer í loftið kl. 11 næstkomandi sunnudag. Gísli er að snúa aftur á RÚV eftir margra ára fjarveru en hann hefur undanfarin ár starfað sem borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hann er spenntur fyrir því að snúa aftur á vettvang fjölmiðla. „RÚV er stórkostlegur vinnustaður og það er frábært að vera kominn aftur í fjölmiðla,“ segir Gísli. „Við munum m.a. fara yfir fréttir vikunnar sem var að líða og einnig reyna að skyggnast aðeins inn í vikuna sem er að hefjast.“ Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, Dóri DNA og Kolbún Bergþórsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, munu ræða fréttir vikunnar. Illugi Gunnarsson og Katrín Jakobsdóttir verða einnig gestir fyrsta þáttar.Mátar sófa og stóla Gísli hefur verið virkur á samfélagsmiðlum og hefur t.d. birt myndir á Instragram þar sem hann mátar stóla og sófa sem verður í settinu í þættinum. „Samfélagsmiðlar eru fjölmiðlar eins og aðrir miðlar og ég mun reyna að fylgjast eins vel með og ég get. Ég ætla að reyna að vera gagnvikur á samfélagsmiðlum en við munum sjá til hversu mikið við notum þá í þættinum,“ segir Gísli. Sunnudagsmorgunn verður að sögn Gísla talsvert öðruvísi stjórnmálaumræðuþáttur en Silfur Egils sem verið hefur á dagskrá á RÚV undanfarin ár á sunnudögum. „Þetta verður gjörólíkur þáttur,“ segir Gísli. „Egill er frábær sjónvarpsmaður og verður eflaust erfitt að feta í hans fótspor. Sunnudagsmorgunn verður hins vegar með svolítið öðru sniði.“ Guðrún Sóley Gestsdóttir og Jón Egill Bergþórsson eru auk Gísla í ritstjórn þáttarins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram-síðu þáttarins.
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira