Fótbolti

23 leikmenn koma til greina sem knattspyrnumaður ársins

Stefán Árni Pálsson skrifar
Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur nú tilkynnt hvaða 23 leikmenn koma til greina um valið á besta knattspyrnumanni heimsins árið 2013.

Sá og hinn sami fær afhentan gullknöttinn Ballon d'Or en Lionel Messi varð fyrir valinu í fyrra.

Í byrjun desember mun FIFA tilkynna hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heimsins en það verður ekki fyrir en 14. janúar 2014 sem sigurvegarinn verður kynntur formlega.

Hér að neðan má lesa nöfn þeirra leikmanna sem koma til grein:

Franck Ribery - Bayern Munich    

Arjen Robben - Bayern Munich    

Thomas Muller - Bayern Munich    

Manuel Neuer - Bayern Munich    

Philipp Lahm - Bayern Munich    

Bastian Schweinsteiger - Bayern Munich    

Lionel Messi - Barcelona    

Andres Iniesta - Barcelona    

Xavi - Barcelona    

Neymar - Barcelona    

Zlatan Ibrahimovic - Paris Saint-Germain    

Edinson Cavani - Paris Saint-Germain    

Thiago Silva - Paris Saint-Germain    

Cristiano Ronaldo - Real Madrid    

Gareth Bale - Real Madrid    

Mesut Ozil - Arsenal    

Robin van Persie - Manchester United    

Yaya Toure - Manchester City

Luis Suarez - Liverpool    

Andrea Pirlo - Juventus    

Radamel Falcao - Monaco    

Eden Hazard - Chelsea    

Robert Lewandowski - Borussia Dortmund   




Fleiri fréttir

Sjá meira


×