Áttunda plata Britney Spears á að heita Britney Jean 15. október 2013 23:00 AFP/NordicPhotos Britney Spears hefur tilkynnt nafnið á áttundu plötunni sinni, sem væntanleg er frá poppstjörnunni innan tíðar. Platan kemur til með að heita Britney Jean, sem er nafn söngkonunnar, og er væntanleg þann þriðja desember. Hún segir ástæðuna að baki nafni plötunnar vera að platan eigi að vera persónuleg, og fjölskylda hennar kalli hana Britney Jean. Því vilji hún deila með aðdáendum sínum. Hún hefur áður gefið út plötu sem hún skírir eftir sér, en það var platan Britney sem kom út árið 2001. Mest lesið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Britney Spears hefur tilkynnt nafnið á áttundu plötunni sinni, sem væntanleg er frá poppstjörnunni innan tíðar. Platan kemur til með að heita Britney Jean, sem er nafn söngkonunnar, og er væntanleg þann þriðja desember. Hún segir ástæðuna að baki nafni plötunnar vera að platan eigi að vera persónuleg, og fjölskylda hennar kalli hana Britney Jean. Því vilji hún deila með aðdáendum sínum. Hún hefur áður gefið út plötu sem hún skírir eftir sér, en það var platan Britney sem kom út árið 2001.
Mest lesið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira