Fótbolti

Ibrahimovic og Cavani báðir með tvö mörk í sigurleik PSG

Stefán Árni Pálsson skrifar
nordicphotos/afp
Zlatan Ibrahimovic og Edinson Cavani sáum um að afgreiða SC Bastia í frönsku úrvalsdeildinni en PSG vann leikinn auðveldlega 4-0.

Ibrahimovic gerði tvö mörk í leiknum og það sama má segja um  Cavani  sem skoraði einnig tvö mörk.

PSG er í efsta sæti deildarinnar en liðið hefur 24 stig. Monaco kemur rétt á eftir þeim með 21 stig en liðin virðast ætla stinga af í deildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×