Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Jón Júlíus Karlsson skrifar 10. september 2013 10:46 Sigur Rós mun koma fram í nýjustu þáttaröðinni af Game of Thrones. Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones sem hefur notið gífurlegra vinsælda á síðustu árum. Meðlmir sveitarinnar eru samkvæmt heimildum Entertainment Weekley staddir í Króatíu þar sem tökur á fjórðu þáttaröðinni fer fram. Ekki er ljóst hvert hlutverk sveitarinnar verður en þeir Jón Þór Birgisson, Georg Hólm og Orri Páll Dýrason, meðlimir Sigur Rós, eru í tökum um þessar mundir. Líklegast þykir að sveitin flytji lag í þættinum. Framleiðendur þáttanna, David Benoff og Dan Weiss, eru miklir aðdáendur Sigur Rós og munu hafa hlustað mikið á sveitina meðan þeir dvöldu hér á landi við tökur á þáttaröðinni. Sigur Rós er ekki fyrsta sveitin til að koma fram í þáttaröðinni því Coldplay og Snow Patrol hafa einnig farið með lítið hlutverk í þáttunum. The National flutti frumsamið lag í þættinum. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Sigur Rós kemur fram í sjónvarpsþætti. Sveitin kom einnig fram í þætti The Simpsons fyrir skömmu. Eins og greint hefur verið frá hér á Vísi fer Hafþór Júlíus Björnsson með veigamikið hlutverk í nýrri þáttaröð. Hann mun leika Gregor Clegane í þáttaröðinni en sá karakter gengur einnig undir gælunafninu The Mountain. Tökur á þáttaröðinni hafa einnig fram fram hér á landi og því er tengin þáttarins við Ísland nokkuð stór og mikil. Fjórða þáttaröðin af Game of Thrones mun hefja göngu sína næsta vor. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones sem hefur notið gífurlegra vinsælda á síðustu árum. Meðlmir sveitarinnar eru samkvæmt heimildum Entertainment Weekley staddir í Króatíu þar sem tökur á fjórðu þáttaröðinni fer fram. Ekki er ljóst hvert hlutverk sveitarinnar verður en þeir Jón Þór Birgisson, Georg Hólm og Orri Páll Dýrason, meðlimir Sigur Rós, eru í tökum um þessar mundir. Líklegast þykir að sveitin flytji lag í þættinum. Framleiðendur þáttanna, David Benoff og Dan Weiss, eru miklir aðdáendur Sigur Rós og munu hafa hlustað mikið á sveitina meðan þeir dvöldu hér á landi við tökur á þáttaröðinni. Sigur Rós er ekki fyrsta sveitin til að koma fram í þáttaröðinni því Coldplay og Snow Patrol hafa einnig farið með lítið hlutverk í þáttunum. The National flutti frumsamið lag í þættinum. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Sigur Rós kemur fram í sjónvarpsþætti. Sveitin kom einnig fram í þætti The Simpsons fyrir skömmu. Eins og greint hefur verið frá hér á Vísi fer Hafþór Júlíus Björnsson með veigamikið hlutverk í nýrri þáttaröð. Hann mun leika Gregor Clegane í þáttaröðinni en sá karakter gengur einnig undir gælunafninu The Mountain. Tökur á þáttaröðinni hafa einnig fram fram hér á landi og því er tengin þáttarins við Ísland nokkuð stór og mikil. Fjórða þáttaröðin af Game of Thrones mun hefja göngu sína næsta vor.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira