Enski boltinn

Myndaveisla frá fyrsta degi Moyes hjá Man. Utd

Sestur í leðurstólinn. Moyes fékk líka Man. Utd músarmottu eins og sjá má.
Sestur í leðurstólinn. Moyes fékk líka Man. Utd músarmottu eins og sjá má.
Það var stór dagur í lífi David Moyes í dag er hann hóf störf fyrir Man. Utd. Hann fær það gríðarlega erfiða verkefni að fylla skarð Sir Alex Ferguson hjá félaginu.

Moyes mætti með þrjá menn með sér sem hafa unnið hjá honum með Everton. Þar á meðal er aðstoðarmaður hans Steve Round.

Starfsfólkið á æfingasvæði Man. Utd tók vel á móti nýja yfirmanninum og meðreiðarsveinum hans.

Myndir frá fyrsta degi Moyes í starfi má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×