EM kvenna á að vera forgangsatriði hjá Rúv Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2013 14:23 Sif Atladóttir og Þóra Björg Helgadóttir fagna marki á Laugardalsvelli. Mynd/Daníel „Nei, ég trúi þessu ekki. Ég trúi ekki því sem þú ert að segja mér," voru viðbrögð Sifjar Atladóttur þegar hún heyrði að ekki lægi ljóst fyrir hvort Evrópumót kvennalandsliða yrði í beinni útsendingu í sjónvarpi í sumar. Tólf sterkustu þjóðir Evrópu leiða saman hesta sína á mótinu. Þetta er annað Evrópumótið sem stelpurnar okkar tryggja sig inn á. Þær voru einnig meðal þeirra bestu í Finnlandi sumarið 2009. „Ég vona svo innilega að þau sýni þetta enda stórskemmtilegt mót. Það eru margir sem vilja fylgjast með okkur spila," segir Sif. Hennar skoðun er sú að málið eigi að vera forgangsatriði hjá Rúv. „Ég vona svo innilega að Rúv taki þetta til sín enda frábært fyrir allar stelpurnar sem eru að æfa fótbolta og áhorfendurna sem komast ekki til Svíþjóðar að geta fylgst með," segir Sif sem hafði greinilega gert ráð fyrir því að leikir Íslands yrðu í beinni útsendingu. „Þetta ætti að vera framkvæmd númer eitt," segir Sif. Páll Magnússon, útvarpsstjóri, staðfesti við Vísi þann 17. maí að Rúv hefði boðið í sýningarréttinn en að enn væri ekki komin niðurstaða í málið. „Við eigum enn eftir að fá endanlegt svar,“ sagði Páll. Samkvæmt heimildum Vísis á enn eftir að skrifa undir samninga en bjartsýni ríkir hjá Rúv að gengið verði frá málunum innan skamms tíma. Ísland mætir Skotlandi í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun klukkan 16.45. Leikurinn er sá síðasti sem liðið spilar hér á landi fyrir lokakeppnina í Svíþjóð. Börn yngri en 16 ára, öryrkjar og ellilífeyrisþegar fá ókeypis á leikinn. Aðildarfélög KSÍ eru sérstaklega hvött til þess að efna til hópferða á leikinn. Nánari upplýsingar má finna hér. Fótbolti Tengdar fréttir Stelpurnar okkar bara á Eurosport? Engin íslensk sjónvarpsstöð hefur enn keypt sýningarréttinn á Evrópumeistaramóti kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í sumar. 17. maí 2013 10:56 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
„Nei, ég trúi þessu ekki. Ég trúi ekki því sem þú ert að segja mér," voru viðbrögð Sifjar Atladóttur þegar hún heyrði að ekki lægi ljóst fyrir hvort Evrópumót kvennalandsliða yrði í beinni útsendingu í sjónvarpi í sumar. Tólf sterkustu þjóðir Evrópu leiða saman hesta sína á mótinu. Þetta er annað Evrópumótið sem stelpurnar okkar tryggja sig inn á. Þær voru einnig meðal þeirra bestu í Finnlandi sumarið 2009. „Ég vona svo innilega að þau sýni þetta enda stórskemmtilegt mót. Það eru margir sem vilja fylgjast með okkur spila," segir Sif. Hennar skoðun er sú að málið eigi að vera forgangsatriði hjá Rúv. „Ég vona svo innilega að Rúv taki þetta til sín enda frábært fyrir allar stelpurnar sem eru að æfa fótbolta og áhorfendurna sem komast ekki til Svíþjóðar að geta fylgst með," segir Sif sem hafði greinilega gert ráð fyrir því að leikir Íslands yrðu í beinni útsendingu. „Þetta ætti að vera framkvæmd númer eitt," segir Sif. Páll Magnússon, útvarpsstjóri, staðfesti við Vísi þann 17. maí að Rúv hefði boðið í sýningarréttinn en að enn væri ekki komin niðurstaða í málið. „Við eigum enn eftir að fá endanlegt svar,“ sagði Páll. Samkvæmt heimildum Vísis á enn eftir að skrifa undir samninga en bjartsýni ríkir hjá Rúv að gengið verði frá málunum innan skamms tíma. Ísland mætir Skotlandi í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun klukkan 16.45. Leikurinn er sá síðasti sem liðið spilar hér á landi fyrir lokakeppnina í Svíþjóð. Börn yngri en 16 ára, öryrkjar og ellilífeyrisþegar fá ókeypis á leikinn. Aðildarfélög KSÍ eru sérstaklega hvött til þess að efna til hópferða á leikinn. Nánari upplýsingar má finna hér.
Fótbolti Tengdar fréttir Stelpurnar okkar bara á Eurosport? Engin íslensk sjónvarpsstöð hefur enn keypt sýningarréttinn á Evrópumeistaramóti kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í sumar. 17. maí 2013 10:56 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Stelpurnar okkar bara á Eurosport? Engin íslensk sjónvarpsstöð hefur enn keypt sýningarréttinn á Evrópumeistaramóti kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í sumar. 17. maí 2013 10:56