Miðasala á Frank Ocean fer vel af stað Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. maí 2013 16:54 Tónlistarmaðurinn Frank Ocean nýtur mikilla vinsælda þessa dagana. Hann stígur á stokk í Laugardalshöll 19. júlí næstkomandi. MYND/GETTY Áhugi fyrir tónleikum tónlistarmannsins Frank Ocean þann 16. júlí virðist vera gífurlegur. Óhætt er að segja að miðasalan fari vel af stað, en fram kom í hádegisfréttum Bylgjunnar að 3000 miðar væru seldir af þeim 5.5000 sem í boði eru. Nú eru innan við 1000 miðar eftir. Ísleifur B. Þórhallson, markaðsstjóri hjá Senu, býst jafnvel við að það seljist upp á tónleikana í kvöld. Hann mælir því með að áhugasamir næli sér í miða sem fyrst, þar sem aukatónleikar eru ekki möguleiki fyrir þennan upptekna tónlistarmann. Frank Ocean er á mikilli uppleið í tónlistarheiminum þessa stundina. Í fyrra kom út hans fyrsta sólóplata, Channel Orange, sem sló í gegn um allan heim. Tónlistarmaðurinn hlaut fjölda virtra verðlauna fyrir plötuna, meðal annars tvenn Grammy–verðlaun. Það má því segja að Frank Ocean sé einn heitasti listamaður samtímans, en hann er einnig þekktur fyrir að tala opinskátt um kynhneigð sína. Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Áhugi fyrir tónleikum tónlistarmannsins Frank Ocean þann 16. júlí virðist vera gífurlegur. Óhætt er að segja að miðasalan fari vel af stað, en fram kom í hádegisfréttum Bylgjunnar að 3000 miðar væru seldir af þeim 5.5000 sem í boði eru. Nú eru innan við 1000 miðar eftir. Ísleifur B. Þórhallson, markaðsstjóri hjá Senu, býst jafnvel við að það seljist upp á tónleikana í kvöld. Hann mælir því með að áhugasamir næli sér í miða sem fyrst, þar sem aukatónleikar eru ekki möguleiki fyrir þennan upptekna tónlistarmann. Frank Ocean er á mikilli uppleið í tónlistarheiminum þessa stundina. Í fyrra kom út hans fyrsta sólóplata, Channel Orange, sem sló í gegn um allan heim. Tónlistarmaðurinn hlaut fjölda virtra verðlauna fyrir plötuna, meðal annars tvenn Grammy–verðlaun. Það má því segja að Frank Ocean sé einn heitasti listamaður samtímans, en hann er einnig þekktur fyrir að tala opinskátt um kynhneigð sína.
Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“