Um 40% þolenda í kynferðisbrotamálum yngri en 18 ára Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. apríl 2013 10:22 Gerendur eru oft mun eldri en þolendurnir. Mynd/ Getty. Um 40% brotaþola í kynferðisbrotamálum eru yngri en 18 ára. Gerendur eru hins vegar eldri, þótt einnig séu dæmi um mjög unga gerendur, eða allt niður í 12 ára gamla. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um meðferð nauðgunarmála sem innanríkisráðherra fékk afhenta í morgun. Rannsóknin er unnin af Hildi Fjólu Antonsdóttur, mann- og kynjafræðingi, og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur lögfræðingi með aðstoð Maríönnu Þórðardóttur, meistaranema í lýðheilsuvísindum. Rannsókninni til grundvallar liggja allar tilkynntar nauðganir sem bárust lögregluembættum landsins árin 2008 og 2009. Að mestu leyti er stuðst við frásagnir brotaþola.Í skýrslunni kemur fram að í tilkynntum nauðgunarmálum eru langflestir brotaþolar konur eða stúlkur, eða 98%, en langflestir gerendur karlar eða drengir. Meðal þess sem einkennir þessi mál er mikill aldursmunur á brotaþola og hinum kærða. Rannsóknin sýnir að í yfir helmingi tilfella eru tengsl milli brotaþola, þó þau séu mismikil á milli aðila, en í tæplega helmingi tilfella þekkjast gerendur og brotaþolar lítið sem ekkert. Í þeim tilfellum þar sem gerandi þekkir brotaþola er yfirleitt um að ræða vin eða kunningja, eða í 37% tilfella. Sjaldgæft er að sakborningur sé fyrrverandi eða núverandi kærasti eða sambýlismaður eða einungis í 7% mála. Enn sjaldgæfara var að sakborningur sé fjölskyldumeðlimur, eða einungis í 3% mála. Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Um 40% brotaþola í kynferðisbrotamálum eru yngri en 18 ára. Gerendur eru hins vegar eldri, þótt einnig séu dæmi um mjög unga gerendur, eða allt niður í 12 ára gamla. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um meðferð nauðgunarmála sem innanríkisráðherra fékk afhenta í morgun. Rannsóknin er unnin af Hildi Fjólu Antonsdóttur, mann- og kynjafræðingi, og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur lögfræðingi með aðstoð Maríönnu Þórðardóttur, meistaranema í lýðheilsuvísindum. Rannsókninni til grundvallar liggja allar tilkynntar nauðganir sem bárust lögregluembættum landsins árin 2008 og 2009. Að mestu leyti er stuðst við frásagnir brotaþola.Í skýrslunni kemur fram að í tilkynntum nauðgunarmálum eru langflestir brotaþolar konur eða stúlkur, eða 98%, en langflestir gerendur karlar eða drengir. Meðal þess sem einkennir þessi mál er mikill aldursmunur á brotaþola og hinum kærða. Rannsóknin sýnir að í yfir helmingi tilfella eru tengsl milli brotaþola, þó þau séu mismikil á milli aðila, en í tæplega helmingi tilfella þekkjast gerendur og brotaþolar lítið sem ekkert. Í þeim tilfellum þar sem gerandi þekkir brotaþola er yfirleitt um að ræða vin eða kunningja, eða í 37% tilfella. Sjaldgæft er að sakborningur sé fyrrverandi eða núverandi kærasti eða sambýlismaður eða einungis í 7% mála. Enn sjaldgæfara var að sakborningur sé fjölskyldumeðlimur, eða einungis í 3% mála.
Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira