Eftir allt sukkið í desember þarf maður næringu fyrir húðina Ellý Ármanns skrifar 17. janúar 2013 15:15 "Ég er algjör make-up junkie og starfs mín vegna prófa ég fullt af tegundum enda á maður ekki að nota sama kremið eða sama meikið allan ársins hring þar sem veðrabreytingar eru svo miklar á Íslandi, " svarar Eva Dögg Sigurgeirsdóttir eigandi Tiska.is spurð um sex ómissandi snyrti- og hárvörur sem hún notar að staðaldri.Eva Dögg notar Tigi hávörurnar."Ég fer á 4 - 5 vikna fresti til hárgreiðslukonunnar minnar til að laga hárið. Ef hárið er ekki tip top þá líður mér illa. Ég nota Tigi vörurnar mikið og þetta er nauðsynlegt."Ojon vörur fást ekki á Íslandi en Eva verslar þær í USA."Nú svo er ég svo algjörlega kolfallin fyrir Ojon sjampóinu og næringunni sem er að slá í gegn úti í heimi en fæst því miður ekki hérlendis en ég kaupi það í Bandaríkjunum ."Eva Dögg upplýsir Lífið hvaða hár- og snyrtivörur hún getur ekki verið án."Ég er búin að vera að prófa þessar Maroccan olíur og þessi hér frá SILK er búin að heilla mig upp úr skónum og fer vel með hárið á mér því sumar af þessum olíum skemma hárlitinn en þessi er super. ""Eftir allt sukkið í desember í konfekti, mat, drykk og svefninn á hvolfi þarf maður næringu fyrir húðina. Ég ákvað að taka smá treat á þetta núna til að fríska mig aðeins við á nýju ári. Leynitrixið frá Guerlain er Midnight Secret. Þetta setur maður á sig ef maður er þreyttur og illa fyrir kallaður og viti menn ég vakna eins og skvísurnar í Dynasty. Þetta er snilld eftir mikið álag sem má nota nokkrum sinnum í viku. Mjög gott að eiga á ferðalögum eða ef maður er að fara á mannfögnuð. Þetta er hálfgerð viðgerð sem er stundum kölluð "góður svefn í flösku". Húðin mín fær aukinn kraft og ljóma sem ég segi sko aldrei nei við.""Ég elska maska og hef notað þennan reglulega. Hann er nauðsynlegur í ferðalagið. Það besta er að það má sofa með hann. Þessi er instant lýtaaðgerð.""Ég er að prófa mig áfram í íslensku deildinni og er núna í Egf dropunum. Gott að prófa allt saman til að vita muninn, næst fer ég í Zopure dropana en svo er gott að vera með dass af gleði á náttborðinu og taka tvöfaldan skammt á morgnana." Vefsíða Evu Tiska.is.Hér má sjá hvaða snyrtivörur Ebba notar. Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
"Ég er algjör make-up junkie og starfs mín vegna prófa ég fullt af tegundum enda á maður ekki að nota sama kremið eða sama meikið allan ársins hring þar sem veðrabreytingar eru svo miklar á Íslandi, " svarar Eva Dögg Sigurgeirsdóttir eigandi Tiska.is spurð um sex ómissandi snyrti- og hárvörur sem hún notar að staðaldri.Eva Dögg notar Tigi hávörurnar."Ég fer á 4 - 5 vikna fresti til hárgreiðslukonunnar minnar til að laga hárið. Ef hárið er ekki tip top þá líður mér illa. Ég nota Tigi vörurnar mikið og þetta er nauðsynlegt."Ojon vörur fást ekki á Íslandi en Eva verslar þær í USA."Nú svo er ég svo algjörlega kolfallin fyrir Ojon sjampóinu og næringunni sem er að slá í gegn úti í heimi en fæst því miður ekki hérlendis en ég kaupi það í Bandaríkjunum ."Eva Dögg upplýsir Lífið hvaða hár- og snyrtivörur hún getur ekki verið án."Ég er búin að vera að prófa þessar Maroccan olíur og þessi hér frá SILK er búin að heilla mig upp úr skónum og fer vel með hárið á mér því sumar af þessum olíum skemma hárlitinn en þessi er super. ""Eftir allt sukkið í desember í konfekti, mat, drykk og svefninn á hvolfi þarf maður næringu fyrir húðina. Ég ákvað að taka smá treat á þetta núna til að fríska mig aðeins við á nýju ári. Leynitrixið frá Guerlain er Midnight Secret. Þetta setur maður á sig ef maður er þreyttur og illa fyrir kallaður og viti menn ég vakna eins og skvísurnar í Dynasty. Þetta er snilld eftir mikið álag sem má nota nokkrum sinnum í viku. Mjög gott að eiga á ferðalögum eða ef maður er að fara á mannfögnuð. Þetta er hálfgerð viðgerð sem er stundum kölluð "góður svefn í flösku". Húðin mín fær aukinn kraft og ljóma sem ég segi sko aldrei nei við.""Ég elska maska og hef notað þennan reglulega. Hann er nauðsynlegur í ferðalagið. Það besta er að það má sofa með hann. Þessi er instant lýtaaðgerð.""Ég er að prófa mig áfram í íslensku deildinni og er núna í Egf dropunum. Gott að prófa allt saman til að vita muninn, næst fer ég í Zopure dropana en svo er gott að vera með dass af gleði á náttborðinu og taka tvöfaldan skammt á morgnana." Vefsíða Evu Tiska.is.Hér má sjá hvaða snyrtivörur Ebba notar.
Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira