Segir stjórnvöld sýna ættleiðingum lítinn áhuga 16. apríl 2012 19:00 Kona sem hefur beðið eftir að fá að ættleiða barn í tvö ár segist úrkulna vonar þar sem íslensk yfirvöld líti á málaflokkinn sem afgangsstærð. Hún segist sjálf þekkja til Íslendingar sem hafa misst af tækifærinu til að ættleiða vegna tregðu kerfisins. Félagið Íslensk ættleiðing er illa statt fjárhagslega og hefur neyðst til að leggja niður undibúningsnámskeið fyrir kjörforeldra sem átti að halda síðar í mánuðinum. Ekki er hægt að senda umsókn þeirra út fyrr en að lokinni þátttöku en þrjátíu og fjórir eru á biðlista eftir að komast á námskeiðið, þar á meðal kona sem hóf ættleiðingarferlið fyrir tveimur árum. „Ég hefði ekki farið af stað ef mig hefði grunað að tveimur árum seinna þá væri ég rétt nýbúin að fá forsamþykki af því að málið mitt er búið að veltast svo lengi um í kerfinu." Á öðrum norðurlöndum geta kjörforeldrar vænst að fá forsamþykkir á sex mánuði. Viðmælandi okkar hefur einungis tækifæri til að ættleiða frá Kína þar sem hún er einhleyp, en þar eru gerðar strangar kröfur. „Eftir þessi tvö ár og þann kostnað sem ég hef lagt út af þessu, þá strandar allt á þessu litla námskeiði af því að íslensk yfirvöld virðast ekki telja að það sé þeim skylt að sinna þessum málaflokki eins og þeir gera." Samþykki til ættleiðingar er meðal annars háð aldri umsækjenda og því skiptir það verðandi kjörforeldra máli að allt gangi sem hraðast fyrir sig hér á landi. Viðmælandi okkar er á fertugasta og sjöunda aldursári, og þannig hefur hún samkvæmt Kínverskum reglum þrjú ár til að klára allt ferlið. Ef það tekur lengri tíma hefur hún misst af lestinni. „Maður missir bara vonina og verður svolítið vonlaus um að þetta gangi." Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Kona sem hefur beðið eftir að fá að ættleiða barn í tvö ár segist úrkulna vonar þar sem íslensk yfirvöld líti á málaflokkinn sem afgangsstærð. Hún segist sjálf þekkja til Íslendingar sem hafa misst af tækifærinu til að ættleiða vegna tregðu kerfisins. Félagið Íslensk ættleiðing er illa statt fjárhagslega og hefur neyðst til að leggja niður undibúningsnámskeið fyrir kjörforeldra sem átti að halda síðar í mánuðinum. Ekki er hægt að senda umsókn þeirra út fyrr en að lokinni þátttöku en þrjátíu og fjórir eru á biðlista eftir að komast á námskeiðið, þar á meðal kona sem hóf ættleiðingarferlið fyrir tveimur árum. „Ég hefði ekki farið af stað ef mig hefði grunað að tveimur árum seinna þá væri ég rétt nýbúin að fá forsamþykki af því að málið mitt er búið að veltast svo lengi um í kerfinu." Á öðrum norðurlöndum geta kjörforeldrar vænst að fá forsamþykkir á sex mánuði. Viðmælandi okkar hefur einungis tækifæri til að ættleiða frá Kína þar sem hún er einhleyp, en þar eru gerðar strangar kröfur. „Eftir þessi tvö ár og þann kostnað sem ég hef lagt út af þessu, þá strandar allt á þessu litla námskeiði af því að íslensk yfirvöld virðast ekki telja að það sé þeim skylt að sinna þessum málaflokki eins og þeir gera." Samþykki til ættleiðingar er meðal annars háð aldri umsækjenda og því skiptir það verðandi kjörforeldra máli að allt gangi sem hraðast fyrir sig hér á landi. Viðmælandi okkar er á fertugasta og sjöunda aldursári, og þannig hefur hún samkvæmt Kínverskum reglum þrjú ár til að klára allt ferlið. Ef það tekur lengri tíma hefur hún misst af lestinni. „Maður missir bara vonina og verður svolítið vonlaus um að þetta gangi."
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira