Hera Björk ekki nýr Páll Óskar 21. mars 2012 07:00 Kastar boltanum Segja má að Hera Björk verði fremst meðal jafningja í nýrri útgáfu af Eurovision þáttunum Alla leið sem hefjast í apríl. „Ég mun sjá um að kasta boltanum á milli en ég er ekki að fara að verða nýr Páll Óskar, enda reynir það held ég ekki nokkur lifandi maður," segir Hera Björk um nýjan Eurovision-þátt sem er væntanlegur á RÚV 21. apríl. Þátturinn kemur í stað Alla leið-þáttanna sem Páll Óskar hefur stýrt undanfarin ár, en Hera segir verða mikið um nýjungar í ár. „Þáttunum mun svipa meira til sams konar þátta á Norðurlöndunum. Við verðum fjögur sem sitjum í dómnefnd og segjum okkar skoðun á lögunum," segir Hera. Upptökur hefjast eftir páska en auk Heru skipa hóp álitsgjafa Eurovision-fararnir Eiríkur Hauksson og Matti Matt, auk Valgerðar Guðnadóttur söngkonu. Gestir í sal verða meðlimirí FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) og koma þau til með að hafa úrslitavald ef til jafnteflis kemur um hvort lag sé líklegt til að komast áfram eður ei. Reynir Þór Reynisson mun svo mæta með ýmis innslög og fróðleiksmola. Hera Björk hefur fylgst náið með Eurovision frá unga aldri, með kertastjaka í hönd að syngja með lögunum. „Ég er algjört Eurovision-nörd, og nú þegar ég hef farið í Eurovision-land að þá er ekki aftur snúið. Þetta er eins og að fara á Þjóðhátíð, mann langar alltaf aftur," segir Hera. Hún stýrði þáttunum Stutt í spunann á Rúv um síðustu aldamót og hefur unnið mikið í tengslum við sjónvarp í gegnum árin. „Ég er rosalega spennt að fara aftur í sjónvarp og í svona skemmtilegt verkefni," segir Hera Björk hress í bragði. - trs Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
„Ég mun sjá um að kasta boltanum á milli en ég er ekki að fara að verða nýr Páll Óskar, enda reynir það held ég ekki nokkur lifandi maður," segir Hera Björk um nýjan Eurovision-þátt sem er væntanlegur á RÚV 21. apríl. Þátturinn kemur í stað Alla leið-þáttanna sem Páll Óskar hefur stýrt undanfarin ár, en Hera segir verða mikið um nýjungar í ár. „Þáttunum mun svipa meira til sams konar þátta á Norðurlöndunum. Við verðum fjögur sem sitjum í dómnefnd og segjum okkar skoðun á lögunum," segir Hera. Upptökur hefjast eftir páska en auk Heru skipa hóp álitsgjafa Eurovision-fararnir Eiríkur Hauksson og Matti Matt, auk Valgerðar Guðnadóttur söngkonu. Gestir í sal verða meðlimirí FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) og koma þau til með að hafa úrslitavald ef til jafnteflis kemur um hvort lag sé líklegt til að komast áfram eður ei. Reynir Þór Reynisson mun svo mæta með ýmis innslög og fróðleiksmola. Hera Björk hefur fylgst náið með Eurovision frá unga aldri, með kertastjaka í hönd að syngja með lögunum. „Ég er algjört Eurovision-nörd, og nú þegar ég hef farið í Eurovision-land að þá er ekki aftur snúið. Þetta er eins og að fara á Þjóðhátíð, mann langar alltaf aftur," segir Hera. Hún stýrði þáttunum Stutt í spunann á Rúv um síðustu aldamót og hefur unnið mikið í tengslum við sjónvarp í gegnum árin. „Ég er rosalega spennt að fara aftur í sjónvarp og í svona skemmtilegt verkefni," segir Hera Björk hress í bragði. - trs
Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira