Innkaupalistinn hjá Chelsea | Roman ætlar að eyða 50 milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2012 18:15 Roman Abramovich. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, gerir sér fulla grein fyrir því að hann þarf að endurnýja leikmannahópinn hjá Chelsea fyrir næsta tímabil. Daily Mail slær því upp að rússneski eigandinn sé tilbúinn í að eyða 247 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en það gera um 50 milljarðar íslenskra króna. Roman telur brýna þörf á því að finna leikmenn í fjórar stöður - stöðu framherja, báðar bakverðastöðurnar og stöðu sóknartengiliðs. Hann þarf samt að byrja á því að ráða stjóra en gott gengi liðsins undir stjórn Roberto Di Matteo gæti orðið til þess að Di Matteo fái fastráðningu. Abramovich hefur með hjálp njósnara sinna sett saman innkaupalista með þeim mönnum sem Chelsea mun reyna að kaupa í sumar en efstur á þeim lista er Tottenham-maðurinn Luka Modric. Didier Drogba, Salomon Kalou og Florent Malouda eru allir að klára sinn samning og verða væntanlega ekki áfram á Stamford Bridge. Það er ekki nóg að með Chelsea ætti að reyna við þessa átta leikmenn sem eru nefndir til sögunnar hér fyrir neðan því félagið hefur einnig augastað á þeim Radamel Falcao, framherja Atletico Madrid, Ezequiel Lavezzi miðjumanni Napoli og Jan Vertonghen varnarmanni Ajax. Það fylgir síðan sögunni að svo gæti farið að David Luiz verði seldur til Barcelona. Chelsea á enn möguleika á því að vinna Meistaradeildina og enska bikarinn. Liðið er þó aðeins í sjötta sæti í ensku deildinni og gæti því misst af Meistaradeildarsæti nema að Chelsea-menn fari alla leið og vinni bara Meistaradeildina.Innkaupalisti Chelsea í sumar: Luka Modric, miðjumaður, Tottenham Gonzalo Higuain, sóknarmaður, Real Madrid Mario Götze, miðjumaður, Borussia Dortmund Edison Cavani, sóknarmaður, Napoli Hulk, sóknarmaður, Porto Alvaro Pereira, varnarmaður, Porto Cesar Azpilicueta, varnarmaður Marseille Eden Hazard, miðjumaður, Lille Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sjá meira
Roman Abramovich, eigandi Chelsea, gerir sér fulla grein fyrir því að hann þarf að endurnýja leikmannahópinn hjá Chelsea fyrir næsta tímabil. Daily Mail slær því upp að rússneski eigandinn sé tilbúinn í að eyða 247 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en það gera um 50 milljarðar íslenskra króna. Roman telur brýna þörf á því að finna leikmenn í fjórar stöður - stöðu framherja, báðar bakverðastöðurnar og stöðu sóknartengiliðs. Hann þarf samt að byrja á því að ráða stjóra en gott gengi liðsins undir stjórn Roberto Di Matteo gæti orðið til þess að Di Matteo fái fastráðningu. Abramovich hefur með hjálp njósnara sinna sett saman innkaupalista með þeim mönnum sem Chelsea mun reyna að kaupa í sumar en efstur á þeim lista er Tottenham-maðurinn Luka Modric. Didier Drogba, Salomon Kalou og Florent Malouda eru allir að klára sinn samning og verða væntanlega ekki áfram á Stamford Bridge. Það er ekki nóg að með Chelsea ætti að reyna við þessa átta leikmenn sem eru nefndir til sögunnar hér fyrir neðan því félagið hefur einnig augastað á þeim Radamel Falcao, framherja Atletico Madrid, Ezequiel Lavezzi miðjumanni Napoli og Jan Vertonghen varnarmanni Ajax. Það fylgir síðan sögunni að svo gæti farið að David Luiz verði seldur til Barcelona. Chelsea á enn möguleika á því að vinna Meistaradeildina og enska bikarinn. Liðið er þó aðeins í sjötta sæti í ensku deildinni og gæti því misst af Meistaradeildarsæti nema að Chelsea-menn fari alla leið og vinni bara Meistaradeildina.Innkaupalisti Chelsea í sumar: Luka Modric, miðjumaður, Tottenham Gonzalo Higuain, sóknarmaður, Real Madrid Mario Götze, miðjumaður, Borussia Dortmund Edison Cavani, sóknarmaður, Napoli Hulk, sóknarmaður, Porto Alvaro Pereira, varnarmaður, Porto Cesar Azpilicueta, varnarmaður Marseille Eden Hazard, miðjumaður, Lille
Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sjá meira