Kínverskur hraðbanki gæti stóraukið viðskipti fyrirtækja Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 24. febrúar 2012 20:30 Íslendingar gætu hagnast á því að aðlaga ferðamannastaði að Kínverjum í framtíðinni segir breskur markaðsgreiningarsérfræðingur. Hann segir Breta hafa gert slíkar breytingar með góðum árangri. Trendwatching eða tískuvöktun eins og hægt er að orða það á íslensku er að fylgjast með hvaða stefnur og straumar eru efnilegir á markaðnum. Henry Mason er sérfræðingur í markaðsgreiningu en hann hélt í dag fyrirlestur á ÍMARK deginum í Hörpu og fjallaði þar um tólf mikilvæga strauma og stefnur sem fyrirtæki þurfa að hafa í huga á þessu ári. Einn af þeim er vöxtur í kínverskum ferðamannaiðnaði. „Það er mikil fjölgun kínverskra ferðamanna og fyrirtæki bjóða þá í auknum mæli velkomna. Nú er þetta fólkið með peningana og þess vegna aukum við þjónustuna við kínverska neytendur." Til dæmis séu hótel farin að bjóða upp á kínverskan mat og þjónustu, flugvellir hafa sett upp kínversk skilti og flugvélar bjóða kínverskar bíómyndir. „Hið fræga vöruhús Harrods setti upp kínverska hraðbanka því kínversk kort samrýmast ekki vestræna kerfinu. Við þetta jókst salan til kínverskra neytenda um 40%. Fyrirtæki sem aðlaga sig ná miklum árangri." Hann segir íslenska ferðaiðnaðinn þurfa að undirbúa sig fyrir komu Kínverja til dæmis með því að innleiða svipaðar breytingar og erlendis. Það sé hins vegar ekki óeðlilegt að Íslendingar hafi verið tregir til að selja landsvæði til kínverjans Huang Nubo til ferðmannauppbyggingar. Svipuð viðbrögð séu nú í Bretlandi vegna áforma um að byggja upp kínverskt ferðamannaþorp í Wales. „Þegar talað er um land og fasteignir er það allt annað en að bæta nýjum lið á matseðilinn." Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Íslendingar gætu hagnast á því að aðlaga ferðamannastaði að Kínverjum í framtíðinni segir breskur markaðsgreiningarsérfræðingur. Hann segir Breta hafa gert slíkar breytingar með góðum árangri. Trendwatching eða tískuvöktun eins og hægt er að orða það á íslensku er að fylgjast með hvaða stefnur og straumar eru efnilegir á markaðnum. Henry Mason er sérfræðingur í markaðsgreiningu en hann hélt í dag fyrirlestur á ÍMARK deginum í Hörpu og fjallaði þar um tólf mikilvæga strauma og stefnur sem fyrirtæki þurfa að hafa í huga á þessu ári. Einn af þeim er vöxtur í kínverskum ferðamannaiðnaði. „Það er mikil fjölgun kínverskra ferðamanna og fyrirtæki bjóða þá í auknum mæli velkomna. Nú er þetta fólkið með peningana og þess vegna aukum við þjónustuna við kínverska neytendur." Til dæmis séu hótel farin að bjóða upp á kínverskan mat og þjónustu, flugvellir hafa sett upp kínversk skilti og flugvélar bjóða kínverskar bíómyndir. „Hið fræga vöruhús Harrods setti upp kínverska hraðbanka því kínversk kort samrýmast ekki vestræna kerfinu. Við þetta jókst salan til kínverskra neytenda um 40%. Fyrirtæki sem aðlaga sig ná miklum árangri." Hann segir íslenska ferðaiðnaðinn þurfa að undirbúa sig fyrir komu Kínverja til dæmis með því að innleiða svipaðar breytingar og erlendis. Það sé hins vegar ekki óeðlilegt að Íslendingar hafi verið tregir til að selja landsvæði til kínverjans Huang Nubo til ferðmannauppbyggingar. Svipuð viðbrögð séu nú í Bretlandi vegna áforma um að byggja upp kínverskt ferðamannaþorp í Wales. „Þegar talað er um land og fasteignir er það allt annað en að bæta nýjum lið á matseðilinn."
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira