Leikkonan Emma Stone var stórglæsileg þegar hún mætti á vor og sumar tískusýningu Miu Miu í París í vikunni. Stone var mjög klassísk til fara en kryddaði hressilega upp á útlitið með kynþokkafullum krullum og rauðum varalit. Athygli vakt að regnhlíf leikkonunnar var í stíl við varalitinn
Með regnhlíf í stíl við varalitinn
