Skræpóttasta sýning sem sést hefur 26. mars 2012 17:30 „Þetta er skræpóttasta sýning sem ég hef séð og ekkert smá skemmtilegt verkefni," segir Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, teiknari og einn af skipuleggjendum sýningarinnar Phobophobia sem er í gangi í Bíó Paradís um þessa dagana. 34 íslenskir teiknarar tóku sig saman og slógu upp sýningunni, sem er myndræn framsetning undir þemanu Phobia. „Allir teiknararnir á bakvið sýninguna starfa sem teiknarar og hafa verið að myndskreyta barnabækur, auglýsingar, umbúðir og ég veit ekki hvað," segir Halla. Hver teiknari valdi sér eina phobiu eða hræðslu til að túlka í verki sínu, og segir Halla vera allan gang á því hvort um alvarlegar eða fyndnar myndir sé að ræða en sýningin bjóði upp á allan skalann. „Það er gaman að sjá hvað verkin eru ólík og gaman að gefa teiknurum, sem yfirleitt vinna með kúnna eða textahöfundi, tækifæri til að vinna þetta verkefni algjörlega frá eigin brjósti," segir Halla. Sýningarskráin er líka hluti af sýningunni, því hver teiknari teiknaði einn líkamspart í tengslum við sína phobiu á spjöldin, sem gestir eru hvattir til að taka með sér heim, klippa út og búa til hræðilegt skrímsli. Hægt er að senda inn myndir af sínum skrímslum og vinnur sigurvegarinn áritað eftirprent úr sýningunni, að eigin vali. Um er að ræða 34 verk, eitt frá hverjum teiknara, og eru öll verkin til sölu á heimasíðunni muses.is, Félag íslenskra teiknara styrkir sýninguna sem er hluti af HönnunarMars og er opin til 30.mars. -trs HönnunarMars Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
„Þetta er skræpóttasta sýning sem ég hef séð og ekkert smá skemmtilegt verkefni," segir Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, teiknari og einn af skipuleggjendum sýningarinnar Phobophobia sem er í gangi í Bíó Paradís um þessa dagana. 34 íslenskir teiknarar tóku sig saman og slógu upp sýningunni, sem er myndræn framsetning undir þemanu Phobia. „Allir teiknararnir á bakvið sýninguna starfa sem teiknarar og hafa verið að myndskreyta barnabækur, auglýsingar, umbúðir og ég veit ekki hvað," segir Halla. Hver teiknari valdi sér eina phobiu eða hræðslu til að túlka í verki sínu, og segir Halla vera allan gang á því hvort um alvarlegar eða fyndnar myndir sé að ræða en sýningin bjóði upp á allan skalann. „Það er gaman að sjá hvað verkin eru ólík og gaman að gefa teiknurum, sem yfirleitt vinna með kúnna eða textahöfundi, tækifæri til að vinna þetta verkefni algjörlega frá eigin brjósti," segir Halla. Sýningarskráin er líka hluti af sýningunni, því hver teiknari teiknaði einn líkamspart í tengslum við sína phobiu á spjöldin, sem gestir eru hvattir til að taka með sér heim, klippa út og búa til hræðilegt skrímsli. Hægt er að senda inn myndir af sínum skrímslum og vinnur sigurvegarinn áritað eftirprent úr sýningunni, að eigin vali. Um er að ræða 34 verk, eitt frá hverjum teiknara, og eru öll verkin til sölu á heimasíðunni muses.is, Félag íslenskra teiknara styrkir sýninguna sem er hluti af HönnunarMars og er opin til 30.mars. -trs
HönnunarMars Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira