Kjarasamningum ekki sagt upp 20. janúar 2012 04:45 Gylfi Arnbjörnsson Endurskoðunarákvæði gildandi kjarasamninga verður ekki virkjað að þessu sinni. Ákveðið var á formannafundi Alþýðusambandsins (ASÍ) og fundi stjórnar Samtaka atvinnulífsins (SA) í gær að standa vörð um frið á vinnumarkaði. Aðilar vinnumarkaðarins hafa frest til klukkan fjögur í dag til þess að virkja endurskoðunarákvæði samninganna sem skrifað var undir í maí síðastliðnum. Fulltrúar ASÍ og SA munu funda vegna málsins í dag en munu ekki virkja ákvæðið. Á fundum beggja aðila kom fram mikil óánægja með framgöngu ríkisstjórnarinnar sem þykir ekki hafa staðið við loforð sem sett voru fram í tengslum við gerð kjarasamninganna. Því hefur forsætisráðherra mótmælt. „Það er ljóst að þær forsendur sem voru fyrir gerð kjarasamninganna og snúa að atvinnurekendum, svo sem varðandi kaupmátt, gengi og verðlag, eru að ganga eftir. Það er því okkar sameiginlega niðurstaða að það sé ekki tilefni til viðbragða gagnvart atvinnurekendum,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. „En það er líka alveg ljóst að það er mjög margt sem stendur út af í tengslum við samskipti okkar við stjórnvöld. Það kom fram á fundinum í dag að það er mjög mikil gremja út í ríkisstjórnina og að orð hennar skuli ekki standa,“ segir Gylfi. Í sama streng tekur Vilmundur Jósefsson, formaður stjórnar SA. „Við vorum með fund í stjórn SA í dag og þar var ákveðið að framlengja kjarasamninga þrátt fyrir vanefndir á loforðum ríkisstjórnarinnar. Þó mönnum svíði mjög hvernig ríkisstjórnin hefur haldið á málum, til dæmis haldið sjávarútveginum í gíslingu, þá mátu menn það svo að friður á vinnumarkaði kæmi atvinnuvegunum fyrir bestu.“- mþl Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Endurskoðunarákvæði gildandi kjarasamninga verður ekki virkjað að þessu sinni. Ákveðið var á formannafundi Alþýðusambandsins (ASÍ) og fundi stjórnar Samtaka atvinnulífsins (SA) í gær að standa vörð um frið á vinnumarkaði. Aðilar vinnumarkaðarins hafa frest til klukkan fjögur í dag til þess að virkja endurskoðunarákvæði samninganna sem skrifað var undir í maí síðastliðnum. Fulltrúar ASÍ og SA munu funda vegna málsins í dag en munu ekki virkja ákvæðið. Á fundum beggja aðila kom fram mikil óánægja með framgöngu ríkisstjórnarinnar sem þykir ekki hafa staðið við loforð sem sett voru fram í tengslum við gerð kjarasamninganna. Því hefur forsætisráðherra mótmælt. „Það er ljóst að þær forsendur sem voru fyrir gerð kjarasamninganna og snúa að atvinnurekendum, svo sem varðandi kaupmátt, gengi og verðlag, eru að ganga eftir. Það er því okkar sameiginlega niðurstaða að það sé ekki tilefni til viðbragða gagnvart atvinnurekendum,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. „En það er líka alveg ljóst að það er mjög margt sem stendur út af í tengslum við samskipti okkar við stjórnvöld. Það kom fram á fundinum í dag að það er mjög mikil gremja út í ríkisstjórnina og að orð hennar skuli ekki standa,“ segir Gylfi. Í sama streng tekur Vilmundur Jósefsson, formaður stjórnar SA. „Við vorum með fund í stjórn SA í dag og þar var ákveðið að framlengja kjarasamninga þrátt fyrir vanefndir á loforðum ríkisstjórnarinnar. Þó mönnum svíði mjög hvernig ríkisstjórnin hefur haldið á málum, til dæmis haldið sjávarútveginum í gíslingu, þá mátu menn það svo að friður á vinnumarkaði kæmi atvinnuvegunum fyrir bestu.“- mþl
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent