Innlent

Troðfullur salur þegar GusGus hélt tónleika

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Það var gríðarleg stemning á tónleikunum.
Það var gríðarleg stemning á tónleikunum.
Hljómsveitin GusGus hélt tónleika fyrir troðfullum sal af fólki á veitingastaðnum NASA í gærkvöld. Á meðal þeirra sem létu sjá sig voru Geir Gunnlaugsson landlæknir og Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi. GusGus hafði reyndar boðið öllum borgarfulltrúum Reykjavíkurborgar til þess að vekja athygli á málefnum NASA, en til stendur að rífa húsið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×