Innlent

Hnífamaður úrskurðaður í gæsluvarðhald

Karlmaður sem stakk konu með hnífi í Kópavogi snemma í gærmorgun hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Frekari upplýsingar fást ekki um málið hjá lögreglu. Konan er á batavegi en hún hefur verið útskrifuð af gjörgæslu og liggur nú á almennri deild.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×