Lífið

Sumarveisla í LA

Samstarfsfólk Jonny Lee Miller og Lucy Liu leika á móti hvort öðru í sjónvarpsþáttunum Elementary sem hefja göngu sína í Bandaríkjunum í haust. Miller leikur Sherlock Holmes og Liu fer með hlutverk Watson.
Samstarfsfólk Jonny Lee Miller og Lucy Liu leika á móti hvort öðru í sjónvarpsþáttunum Elementary sem hefja göngu sína í Bandaríkjunum í haust. Miller leikur Sherlock Holmes og Liu fer með hlutverk Watson. nordicphotos/getty
Fjöldi leikara sótti CBS og Showtime sumarveisluna sem fram fór í Beverly Hills á laugardag. Gestirnir klæddust flestir ljósum flíkum í hitanum í Kaliforníu og virtust skemmta sér vel saman.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.