Innlent

Dregur úr skjálftahrinu á Reykjaneshrygg

Verulega hefur dregið úr skjálftahrinunni sem hófst á Reykjaneshrygg, norðvestur af Eldeyjarboða í gærmorgun.

Sex skjálftar mældust á bilinu 2,7 til 3,2 á Richter, þar af helmingurinn upp á 3 stig eða meira. Margir smærri skjálftar fylgdu á eftir, en ekki eru vísbenidngar um eldsumbrot á hafsbotni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×