Fótbolti

Veðmál og svindl til umfjöllunnar í boltaþættinum á X-inu 977 í dag

Íþróttafréttamennirnir Elvar  Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins er Magnús Sigurbjörnsson veðmálasérfræðingur
Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins er Magnús Sigurbjörnsson veðmálasérfræðingur Getty Images / Nordic Photos
Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins er Magnús Sigurbjörnsson veðmálasérfræðingur Þeir munu ræða um skýrslu sem fjallar um veðmálasvind í íþróttum og hversu mikið veðmálaheimurinn er farinn að sækja í íslenska boltann.

Farið verður yfir fótboltafréttirnar og hlustendur geta hringt inn.

Þá verður einnig farið yfir tillögubreytingar sem liggja fyrir á ársþingi KSÍ.

Hlustaðu á X-ið 977 með því að smella hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×