Innlent

Mögnuð ferð með þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fjöldi manna á líf sitt að launa nætursjónaukum. Um tíu ár eru liðin frá því Landhelgisgæslan tók sjónaukana til notkunar, og á þeim tíma hafa þeir skipt sköpum í björgun hundraða manna. Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir, í Íslandi í dag, kynnti sér málið og fékk að prófa á eigin skinni hvernig það er, að vera hífð upp úr sjó með aðstoð sjónaukans.

Hægt er að sjá þessa mögnuðu umfjöllun í meðfylgjandi myndskeiði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×