Innlent

Sextíu og tvær milljónir til Finnlands og Noregs

Einn Finni og einn Norðmaður voru með allar tölurnar réttar í Víkingalottóinu í kvöld og fá þeir um 62 milljónir í sinn hlut. Einn Íslendingur var með 2. vinning og fær hann rúmlega 3 milljónir króna en spilarinn keypti miðann sinn í Happahúsinu í Kringlunni.

Tölur kvöldsins: 5 - 11 - 13 - 20 - 29 - 44

Bónustölur: 10 og 38

Ofurtalan: 26

Jókertölur: 6 - 5 - 1 - 5 - 2




Fleiri fréttir

Sjá meira


×