Innlent

Hundur fastur í neti - tækjabíll frá slökkviliðinu kallaður til

Hundur af samskonar tegund í góðum félagsskap.
Hundur af samskonar tegund í góðum félagsskap.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um hund sem væri fastur í netadræsum við Ægisgarð um klukkan hálf ellefu í morgun.

Lögregla og tækjabíll frá slökkviliði fór á vettvang. Búið var að bjarga hundinum úr netunum og var hundurinn sem er Border-Colle, svartur og hvítur, frekar þjakaður en glaður björguninni.

Hann var fluttur á dýraspítalann í Víðidal til skoðunar og ætlaði læknirinn að hafa samband við eiganda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×