Innlent

Fékk 25 milljónir króna í vinning

Karlmaður á miðjum aldri á Suðurlandi fékk 5 milljónir á trompmiðann sinn í Happdrætti Háskóla Íslands. Hann fimmfaldaði því vinninginn og fékk 25 milljónir króna í vinning.

Aðalútdrátturinn að þessu sinni þótti óvenju happadrjúgur en heilar 87 milljónir gengu út til rjúflega þrjú þúsund vinningshafa.

Þá fengu karl og kona í Reykjavík 5 milljónir hvor og þrír vinningshafar fengur milljón.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×