Lífið

Fæddist andvana

Breski tónlistarmaðurinn Gary Barlow biður um frið fyrir fjölskylduna til að takast á við sorgina eftir að barn hans fæddist andvana um helgina. 
Nordicphotos/getty
Breski tónlistarmaðurinn Gary Barlow biður um frið fyrir fjölskylduna til að takast á við sorgina eftir að barn hans fæddist andvana um helgina. Nordicphotos/getty
Söngvarinn Gary Barlow er harmi sleginn eftir að barn hans fæddist andvana um helgina. Breski tónlistarmaðurinn gaf út yfirlýsingu ásamt eiginkonu sinni Dawn þar sem þau óskuðu eftir friði og ró til að takast á við sorgina. „Dawn og ég erum sorgmædd yfir að segja frá því að við misstum barnið okkar. Poppy Barlow fæddist andvana þann 4. ágúst í London, eftir átta og hálfs mánaðar meðgöngu. Við ætlum að einbeita okkur að því að halda fallega jarðarför og biðjum um frið á þessum erfiðu tímum.“ Barlow og eiginkona hans eiga þrjú börn fyrir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.