Tæplega 500 brautskráðust frá Háskóla Íslands í dag 25. febrúar 2012 15:04 Frá brautskráningunni í Háskólabíó í dag. mynd/hí Í dag brautskráðust alls 484 nemendur frá Háskóla Íslands en frá því að fyrstu nemendurnir hófu nám í Háskóla Íslands fyrir 101 ári hafa á fimmta tug þúsunda nemenda tekið við prófskírteinum frá skólanum. Kristín Ingólfsdóttir, rektor skólans, vakti athygli á þeim árangri sem skólinn hefur náð á undanförnum fimm árum í ræðu sinni. Það hefði hann gert með því að halda fast við stefnumál og markmið í starfinu þrátt fyrir þrengingar í kjölfar efnahagshruns. Skólinn er á lista með 300 bestu háskólum í heimi. Í ræðu sinni rakti Kristín dæmi um rannsóknaverkefni kennara og stúdenta sem sum hafa leitt til hagnýtingar. Hún sagði jafnframt að hugaraflinu væru engin takmörk sett. Skólinn myndi leggja kapp á að virkja þetta afl enn frekar með því að leiða saman vísindamenn og stúdenta og þekkingu og reynslu fólks úr atvinnulífinu með það fyrir augum að vinna nýjum hugmyndum brautargengi. Hún sagði að þótt háskólanám hafi fyrir flesta hagnýtan tilgang, að skapa starfsgrundvöll og lífsafkomu, leynist líka í hugskoti margra löngun til að leita og leiða fram nýja þekkingu, nýjar hugmyndir sem breytt gætu heiminum. Hún lagði áherslu á að slíkar hugmyndir þyrftu ekki að vera byltingakenndar. Þær gætu eins verið einfaldar og smáar uppgötvanir sem gera lífið auðveldara og innihaldsríkara. Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Fleiri fréttir „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Sjá meira
Í dag brautskráðust alls 484 nemendur frá Háskóla Íslands en frá því að fyrstu nemendurnir hófu nám í Háskóla Íslands fyrir 101 ári hafa á fimmta tug þúsunda nemenda tekið við prófskírteinum frá skólanum. Kristín Ingólfsdóttir, rektor skólans, vakti athygli á þeim árangri sem skólinn hefur náð á undanförnum fimm árum í ræðu sinni. Það hefði hann gert með því að halda fast við stefnumál og markmið í starfinu þrátt fyrir þrengingar í kjölfar efnahagshruns. Skólinn er á lista með 300 bestu háskólum í heimi. Í ræðu sinni rakti Kristín dæmi um rannsóknaverkefni kennara og stúdenta sem sum hafa leitt til hagnýtingar. Hún sagði jafnframt að hugaraflinu væru engin takmörk sett. Skólinn myndi leggja kapp á að virkja þetta afl enn frekar með því að leiða saman vísindamenn og stúdenta og þekkingu og reynslu fólks úr atvinnulífinu með það fyrir augum að vinna nýjum hugmyndum brautargengi. Hún sagði að þótt háskólanám hafi fyrir flesta hagnýtan tilgang, að skapa starfsgrundvöll og lífsafkomu, leynist líka í hugskoti margra löngun til að leita og leiða fram nýja þekkingu, nýjar hugmyndir sem breytt gætu heiminum. Hún lagði áherslu á að slíkar hugmyndir þyrftu ekki að vera byltingakenndar. Þær gætu eins verið einfaldar og smáar uppgötvanir sem gera lífið auðveldara og innihaldsríkara.
Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Fleiri fréttir „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Sjá meira