Bensínverðið heldur áfram að hækka - gæti farið í 300 krónur 25. febrúar 2012 18:54 Bensínverð heldur áfram að hækka, en Skeljungur hækkaði lítraverð á bensíni í 258 krónur í gær. Á innan við ári hefur vegalengdin sem bifreið fréttastofunnar kemst fyrir 5.000 krónur styst um fjörutíu kílómetra. Ferð á bíltúr fréttastofunnar, miðað við kaup á bensíni fyrir fimm þúsund krónur, hefur aldrei verið styttri. Miðað er við að ekið sé bíl sem eyðir 9 lítrum á hundraði. Fyrir 6 árum kostaði bensínlítrinn 102 krónur og dugðu 5000 krónur þá til að keyra 545 kílómetra eða lang leiðina til Egilstaða, alla leið í Möðrudalinn. Fall krónunnar hefur vitaskuld haft mikið um það að segja hvernig verðþróunin hefur verið. Árið 2008 hafði bensínverð hækkað umtalsvert en þá var verðið um 150 krónur og því mögulegt að komast í miðjan Öxnadal á 5000 króna fyllingu. 1. apríl 2011, fyrir innan við ári, komumst við aðeins rúma 230 kílómetra, eða rétt í gegnum Blönduóss. Miðað við stöðu mála nú, þá er tankurinn tómur við afleggjarann að Hvammstanga, eftir 193 kílómetra akstur. Blikur eru á loft varðandi olíuverð á heimsmarkaði, en spár gera ráð fyrir að það geti hækkað enn meira og lítraverðið hér á landi verði þá nálægt 300 krónum. Sjálfstæðismenn vilja að stjórnvöld opni augun fyrir þessum vanda og lækki álögur á olíu hið snarasta, til þess að lina þjáningar fyrirtækja og heimila. Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, segir hækkanirnar vissulega áhyggjuefni en segir erfitt að segja hvort skynsamlegt sé fyrir ríkið að bregðast við stöðunni með einhverjum hætti. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Bensínverð heldur áfram að hækka, en Skeljungur hækkaði lítraverð á bensíni í 258 krónur í gær. Á innan við ári hefur vegalengdin sem bifreið fréttastofunnar kemst fyrir 5.000 krónur styst um fjörutíu kílómetra. Ferð á bíltúr fréttastofunnar, miðað við kaup á bensíni fyrir fimm þúsund krónur, hefur aldrei verið styttri. Miðað er við að ekið sé bíl sem eyðir 9 lítrum á hundraði. Fyrir 6 árum kostaði bensínlítrinn 102 krónur og dugðu 5000 krónur þá til að keyra 545 kílómetra eða lang leiðina til Egilstaða, alla leið í Möðrudalinn. Fall krónunnar hefur vitaskuld haft mikið um það að segja hvernig verðþróunin hefur verið. Árið 2008 hafði bensínverð hækkað umtalsvert en þá var verðið um 150 krónur og því mögulegt að komast í miðjan Öxnadal á 5000 króna fyllingu. 1. apríl 2011, fyrir innan við ári, komumst við aðeins rúma 230 kílómetra, eða rétt í gegnum Blönduóss. Miðað við stöðu mála nú, þá er tankurinn tómur við afleggjarann að Hvammstanga, eftir 193 kílómetra akstur. Blikur eru á loft varðandi olíuverð á heimsmarkaði, en spár gera ráð fyrir að það geti hækkað enn meira og lítraverðið hér á landi verði þá nálægt 300 krónum. Sjálfstæðismenn vilja að stjórnvöld opni augun fyrir þessum vanda og lækki álögur á olíu hið snarasta, til þess að lina þjáningar fyrirtækja og heimila. Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, segir hækkanirnar vissulega áhyggjuefni en segir erfitt að segja hvort skynsamlegt sé fyrir ríkið að bregðast við stöðunni með einhverjum hætti.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira