Mótmælir því að hafa fjárfest án rannsóknar 6. febrúar 2012 06:00 Helgi Magnússon Helgi Magnússon,formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, segir tjón lífeyrissjóðanna við hrunið auðvitað tilfinnanlegt. Mikilvægt sé hins vegar að miða við tímann frá hruni. Þá sé heildarrýrnunin um 380 milljarðar króna en ekki 480 milljarðar. „Lífeyrisjóðirnir fengu högg sem nam einum fimmta af eignum en þeir stóðu samt af sér hrunið og eru að eflast á nýjan leik. Til samanburðar er nauðsynlegt að hafa í huga að aðrar helstu fjármálastofnanir landsins hrundu til grunna í hruninu,“ segir Helgi. Þá segir Helgi að setja þurfi málið í samhengi við það sem gerðist erlendis þar sem eignir sjóða rýrnuðu einnig þótt þar hafi ekki orðið viðlíka hrun. Í því ljósi sé ekki óeðlilegt þótt íslensku sjóðirnir hafi orðið fyrir áfalli. Margháttaðar breytingar hafi verið gerðar eftir hrun og skerpt á reglum.“ Að sögn Helga er í skýrslu úttektarnefndarinnar ýmsar ábendingar sem lífeyrissjóðirnir hljóti að þurfa að taka mið af. Spurður um gagnrýni í úttektinni segir hann að hafa þurfi í huga að lífeyrissjóðirnir hafi staðið hrunið af sér betur en flestir aðrir. „Auðvitað þurfum við að hafa í huga ábendingar og athugasemdir. Sumu af því er maður sammála en annað er með þeim hætti að maður mótmælir,“ segir Helgi og boðar rökstuddar athugasemdir á næstunni. „Við mótmælum því að við höfum ekki kynnt okkur málin nógu vel,“ segir Helgi sem kveður stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna fylgjast mjög náið með fjárfestingum. „Við erum ekki sammála þessari gagnrýni hvað okkar sjóð varðar.“ Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis lífeyrissjóðs, segir margar gagnlegar ábendingar í skýrslu úttektarnefndarinnar. „Það sem við höfum verið að gera frá hruni er að efla eignastýringuna og áhættustýringuna og síðan verkferla og formlegheit öll sem réttilega var bent á af nefndinni að þurfti að bæta. Ég tek undir að það vantaði upp á formlegheitin; að skrá niður og slíkt,“ segir Árni. - gar Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira
Helgi Magnússon,formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, segir tjón lífeyrissjóðanna við hrunið auðvitað tilfinnanlegt. Mikilvægt sé hins vegar að miða við tímann frá hruni. Þá sé heildarrýrnunin um 380 milljarðar króna en ekki 480 milljarðar. „Lífeyrisjóðirnir fengu högg sem nam einum fimmta af eignum en þeir stóðu samt af sér hrunið og eru að eflast á nýjan leik. Til samanburðar er nauðsynlegt að hafa í huga að aðrar helstu fjármálastofnanir landsins hrundu til grunna í hruninu,“ segir Helgi. Þá segir Helgi að setja þurfi málið í samhengi við það sem gerðist erlendis þar sem eignir sjóða rýrnuðu einnig þótt þar hafi ekki orðið viðlíka hrun. Í því ljósi sé ekki óeðlilegt þótt íslensku sjóðirnir hafi orðið fyrir áfalli. Margháttaðar breytingar hafi verið gerðar eftir hrun og skerpt á reglum.“ Að sögn Helga er í skýrslu úttektarnefndarinnar ýmsar ábendingar sem lífeyrissjóðirnir hljóti að þurfa að taka mið af. Spurður um gagnrýni í úttektinni segir hann að hafa þurfi í huga að lífeyrissjóðirnir hafi staðið hrunið af sér betur en flestir aðrir. „Auðvitað þurfum við að hafa í huga ábendingar og athugasemdir. Sumu af því er maður sammála en annað er með þeim hætti að maður mótmælir,“ segir Helgi og boðar rökstuddar athugasemdir á næstunni. „Við mótmælum því að við höfum ekki kynnt okkur málin nógu vel,“ segir Helgi sem kveður stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna fylgjast mjög náið með fjárfestingum. „Við erum ekki sammála þessari gagnrýni hvað okkar sjóð varðar.“ Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis lífeyrissjóðs, segir margar gagnlegar ábendingar í skýrslu úttektarnefndarinnar. „Það sem við höfum verið að gera frá hruni er að efla eignastýringuna og áhættustýringuna og síðan verkferla og formlegheit öll sem réttilega var bent á af nefndinni að þurfti að bæta. Ég tek undir að það vantaði upp á formlegheitin; að skrá niður og slíkt,“ segir Árni. - gar
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira