Fótbolti

Kári og félagar unnu á tveimur sjálfsmörkum

Kári Árnason.
Kári Árnason.
Kári Árnason var í byrjunarliði Aberdeen og lék allan leikinn í góðum útisigri liðsins gegn Inverness. Lokatölur 0-2.

Það sem meira er þá voru bæði mörk Aberdeen sjálfsmörk hjá leikmönnum Inverness. Afar slysalegt.

Aberdeen er í sjöunda sæti skosku úrvalsdeildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×