Fótbolti

Ísland stendur í stað á FIFA-listanum

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands.
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands. mynd/vilhelm
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 131. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Ísland er í 47. sæti á Evrópulistanum.

Það hefur lítið verið um landsleiki upp á síðkastið þannig að lítil hreyfing er listanum.

Spánverjar sitja á toppnum en Þjóðverjar eru í öðru sæti. Þar á eftir koma Úrúgvæ, Holland, Portúgal, Brasilía og England.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×