Landsliðsþjálfari Breta krefst þess að Ólympíufarar læri þjóðsönginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2012 16:30 Charles Van Commenee Nordicphotos/Getty Charles Van Commenee, landsliðsþjálfari Breta í frjálsum íþróttum, hefur haft samband við helstu landsliðsmenn þjóðarinnar og athugað hvort þeir kunni textann við þjóðsönginn. Uppi varð fótur og fit á heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í mars þegar breska pressan spurði fyrirliða landsliðsins, Tiffany Porter, hvort hún kynni þjóðsönginn. Porter, sem er borin og barnfædd í Michigan-fylki í Bandaríkjunum, kunni hann ekki og vakti það mikla athygli. „Þau þekkja textann eða munu gera það. Ég veit það vegna þess að ég spurði þau út í það. Ég ætla ekki að hafa samband við alla enda erum við með 90 landsliðsmenn," sagði Commenee og bætti við að hann hefði rætt við þá landsliðsmenn sem væru hvað mest í sviðsljósinu. Van Commenee, sem er Hollendingur, viðurkenndi sjálfur að kunna ekki textann við þjóðsöng Hollands. Hann gerir engu að síður þá kröfu að íþróttafólk Breta kunni textann við „God save the queen". „Þetta skiptir máli því ef íþróttafólkið kann ekki þjóðsönginn verður það að stórmáli," sagði Van Commenee um mögulega verðlaunahafa Breta á mótinu. Hollendingurinn ætlar að gera hvað hann getur til þess að forðast skandala af öllum tegundum sem hann segir koma upp á öllum Ólympíuárum. Erlendar Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Charles Van Commenee, landsliðsþjálfari Breta í frjálsum íþróttum, hefur haft samband við helstu landsliðsmenn þjóðarinnar og athugað hvort þeir kunni textann við þjóðsönginn. Uppi varð fótur og fit á heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í mars þegar breska pressan spurði fyrirliða landsliðsins, Tiffany Porter, hvort hún kynni þjóðsönginn. Porter, sem er borin og barnfædd í Michigan-fylki í Bandaríkjunum, kunni hann ekki og vakti það mikla athygli. „Þau þekkja textann eða munu gera það. Ég veit það vegna þess að ég spurði þau út í það. Ég ætla ekki að hafa samband við alla enda erum við með 90 landsliðsmenn," sagði Commenee og bætti við að hann hefði rætt við þá landsliðsmenn sem væru hvað mest í sviðsljósinu. Van Commenee, sem er Hollendingur, viðurkenndi sjálfur að kunna ekki textann við þjóðsöng Hollands. Hann gerir engu að síður þá kröfu að íþróttafólk Breta kunni textann við „God save the queen". „Þetta skiptir máli því ef íþróttafólkið kann ekki þjóðsönginn verður það að stórmáli," sagði Van Commenee um mögulega verðlaunahafa Breta á mótinu. Hollendingurinn ætlar að gera hvað hann getur til þess að forðast skandala af öllum tegundum sem hann segir koma upp á öllum Ólympíuárum.
Erlendar Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti