Innlent

Bænastundir vegna sjóslyssins á morgun

Sá sem komst lífs af dvelur nú á sjúkrahúsi í Álasundi í Noregi.
Sá sem komst lífs af dvelur nú á sjúkrahúsi í Álasundi í Noregi. mynd/ óli kr. ármannsson.
Bænastundir verða haldnar á morgun í Ytri Njarðvíkurkirkju og Grafarvogskirkju vegna sjóslyssins í gær þegar togarinn Hallgrímur SI-77 fórst. Þær hefjast báðar klukkan 18. Nöfn mannanna þriggja sem taldir eru af voru gerð opinber í dag. Sá fjórði dvelur á sjúkrahúsi í Álasundi. Ólíklegt þykir að hann verði útskrifaður í dag vegna andlegs ástands en honum hefur nú verið veitt áfallahjálp til að takast á við afleiðingar slyssins.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.