Flensan að gera vart við sig LVP skrifar 22. janúar 2012 12:09 Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir að flensan sé að ná sér á strik. mynd/ GVA. Árleg inflúensa virðist vera að ná sér á strik en sóttvarnarlæknir segir sífellt stærra hlutfall þeirra sem leita til læknis hafa fundið fyrir einkennum flensunnar. Síðustu áratugi hefur inflúensa gengið yfir landið á hverjum vetri. Um er að ræða veirusýkingu sem veldur faraldri. Henni fylgir oft hár hiti, beinverkir og kvef. Flensunnar verður yfirleitt var yfir háveturinn eða frá því í október þar til í mars. Í ár er hún nokkuð seint á ferðinni. Haraldur Briem sóttvarnarlæknir telur að flensan sé fyrst að ná sér á skrið núna. „Við fáum tilkynningar um þetta og maður sér að stærra og stærra hlutfall þeirra sem leita til læknis eru einmitt með inflúensulílk einkenni," segir Haraldur. Hann telur að inflúensutilfellum muni fjölga á næstunni. „Hún ætti að gera það núna þegar líður á mánuðinn þennan og í febrúar," segir hann. Haraldur segir erfitt að segja hversu útbreidd hún verður. „Þetta er nú háð líka hvað menn hafa verið duglegir að bólusetja en þetta getur verið 5-10% af þjóðinni sem getur fengið svona árstíðarbundna inflúenslu," segir hann. Þá segir hann ýmis ráð til gegn flensunni. „Menn eiga að fara vel með sig og ef þeir eru með þessi einkenni að halda sig heima þá til að vera ekki að smita aðra. Líka að reyna að gæta þess að vera ekki að hósta framan í fólk og halda fyrir vitin og þvo sér vel um hendurnar. Þetta er þetta hefðbundna sem við segjum allta," sagði Haraldur Briem. Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
Árleg inflúensa virðist vera að ná sér á strik en sóttvarnarlæknir segir sífellt stærra hlutfall þeirra sem leita til læknis hafa fundið fyrir einkennum flensunnar. Síðustu áratugi hefur inflúensa gengið yfir landið á hverjum vetri. Um er að ræða veirusýkingu sem veldur faraldri. Henni fylgir oft hár hiti, beinverkir og kvef. Flensunnar verður yfirleitt var yfir háveturinn eða frá því í október þar til í mars. Í ár er hún nokkuð seint á ferðinni. Haraldur Briem sóttvarnarlæknir telur að flensan sé fyrst að ná sér á skrið núna. „Við fáum tilkynningar um þetta og maður sér að stærra og stærra hlutfall þeirra sem leita til læknis eru einmitt með inflúensulílk einkenni," segir Haraldur. Hann telur að inflúensutilfellum muni fjölga á næstunni. „Hún ætti að gera það núna þegar líður á mánuðinn þennan og í febrúar," segir hann. Haraldur segir erfitt að segja hversu útbreidd hún verður. „Þetta er nú háð líka hvað menn hafa verið duglegir að bólusetja en þetta getur verið 5-10% af þjóðinni sem getur fengið svona árstíðarbundna inflúenslu," segir hann. Þá segir hann ýmis ráð til gegn flensunni. „Menn eiga að fara vel með sig og ef þeir eru með þessi einkenni að halda sig heima þá til að vera ekki að smita aðra. Líka að reyna að gæta þess að vera ekki að hósta framan í fólk og halda fyrir vitin og þvo sér vel um hendurnar. Þetta er þetta hefðbundna sem við segjum allta," sagði Haraldur Briem.
Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira