Peter Gade kvaddi Dani í tárum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2012 10:30 Áhorfendur voru vel með á nótunum í gær. Mynd/Facebooksíða Gade Badmintonkempan Peter Gade lagði í gærkvöldi spaðann formlega á hilluna eftir kveðjuleik gegn Kínverjanum Lin Dan í Kaupmannahöfn. Peter Gade sigraði Kínverjann í leiknum sem settur var á til heiðurs Dananum 36 ára. Gade átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum í viðtali við TV2 í leikslok. „Ég naut þessarar stundar. Það hefur mikla þýðingu fyrir mig að hafa fengið þennan kveðjuleik. Ég er bæði hrærður og stoltur. Kærar þakkir fyrir mig," sagði Gade við áhorfendur sem klöppuðu honum lof í lófa. Þrátt fyrir tilfinningaþrungna stund hélt Gade andlitinu þar til hann var spurður út í dætur sínar tvær. „Þú mátt ekki spyrja út í stelpurnar mínar þegar mér hefur tekist að halda aftur tárunum," sagði Gade á léttu nótunum með kökk í hálsinum. „Nú er kominn tími til að ég einbeiti mér að dætrunum. Verja tíma með þeim og skapa nýtt líf þar sem ég gegni ekki hlutverki badmintonspilara. Ég hlakka til þess," sagði Gade. Gade varð fimm sinnum Evrópumeistari í einliðaleik karla og spilaði á fjórum Ólympíuleikum, sínum síðustu í sumar. Hans besti árangur á leikunum var fjórða sæti í Sydney árið 2000. Erlendar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Sjá meira
Badmintonkempan Peter Gade lagði í gærkvöldi spaðann formlega á hilluna eftir kveðjuleik gegn Kínverjanum Lin Dan í Kaupmannahöfn. Peter Gade sigraði Kínverjann í leiknum sem settur var á til heiðurs Dananum 36 ára. Gade átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum í viðtali við TV2 í leikslok. „Ég naut þessarar stundar. Það hefur mikla þýðingu fyrir mig að hafa fengið þennan kveðjuleik. Ég er bæði hrærður og stoltur. Kærar þakkir fyrir mig," sagði Gade við áhorfendur sem klöppuðu honum lof í lófa. Þrátt fyrir tilfinningaþrungna stund hélt Gade andlitinu þar til hann var spurður út í dætur sínar tvær. „Þú mátt ekki spyrja út í stelpurnar mínar þegar mér hefur tekist að halda aftur tárunum," sagði Gade á léttu nótunum með kökk í hálsinum. „Nú er kominn tími til að ég einbeiti mér að dætrunum. Verja tíma með þeim og skapa nýtt líf þar sem ég gegni ekki hlutverki badmintonspilara. Ég hlakka til þess," sagði Gade. Gade varð fimm sinnum Evrópumeistari í einliðaleik karla og spilaði á fjórum Ólympíuleikum, sínum síðustu í sumar. Hans besti árangur á leikunum var fjórða sæti í Sydney árið 2000.
Erlendar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Sjá meira