Lögmaður Samherja furðu lostinn: Eins og ef lögreglan réðist inn í geymslur án heimildar Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. október 2012 13:30 Helgi Jóhannesson lögmaður Samherja. Ákvörðun Hæstaréttar um að vísa frá kröfu Samherja og tengdra félaga vegna rannsóknar á meintu broti á gjaldeyrislögum er fráleit að mati Helga Jóhannessonar lögmanns Samherja. Seðlabankinn fékk úrskurðarheimild til að skoða gögn hjá Samherja og tengdum fyrirtækjum. Af praktískum ástæðum fengu þeir afhenda tölvu með bókhaldinu. Til að forðast að þeir kæmust inn á svæði fyrirtækja sem úrskurðurinn náði ekki til þá var þeim svæðum lokað. „Þeir síðan brjótast inn í þessa hluta tölvunnar og komast þannig inn í þessi gögn. Við krefjumst þess að þetta verði dæmt ólögmætt," segir Helgi og ítrekar að Seðlabankinn hafi farið inn í gögn fyrirtækja sem úrskurðurinn hafi ekki náð til. Það séu þau fyrirtæki sem stefni Seðlabankanum í málinu. Málinu var hins vegar vísað frá bæði af Héraðsdómi Reykjavíkur og Hæstarétti. Helgi furðar sig á þeirri ákvörðun. „Þetta er nákvæmlega eins og ef lögregla fengi húsleitarheimild í geymsluherbergi í húsnæði þar sem eru fleiri geymslur þá mætti lögreglan fara inn í allar geymslur í húsinu. Af því að þeir voru komnir með húsleitarheimild í einni geymslunni," segir Helgi. Hann segir að Seðlabankanum hefði verið hægt um vik að óska bara eftir aukinni heimild í stað þess að brjótast inn í gögnin. Þá segir Helgi að þessi aðferðarfræði, þ.e. að afhenda tölvuna en læsa hluta af henni, hafi verið gerð í samráði við Seðlabankann. Tölvumenn frá þeim, sem nutu fulltingis starfsmanna sérstaks saksóknara við húsleitina, hafi fundað með tölvumönnum frá Samherja og komist að þessari niðurstöðu. Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Ákvörðun Hæstaréttar um að vísa frá kröfu Samherja og tengdra félaga vegna rannsóknar á meintu broti á gjaldeyrislögum er fráleit að mati Helga Jóhannessonar lögmanns Samherja. Seðlabankinn fékk úrskurðarheimild til að skoða gögn hjá Samherja og tengdum fyrirtækjum. Af praktískum ástæðum fengu þeir afhenda tölvu með bókhaldinu. Til að forðast að þeir kæmust inn á svæði fyrirtækja sem úrskurðurinn náði ekki til þá var þeim svæðum lokað. „Þeir síðan brjótast inn í þessa hluta tölvunnar og komast þannig inn í þessi gögn. Við krefjumst þess að þetta verði dæmt ólögmætt," segir Helgi og ítrekar að Seðlabankinn hafi farið inn í gögn fyrirtækja sem úrskurðurinn hafi ekki náð til. Það séu þau fyrirtæki sem stefni Seðlabankanum í málinu. Málinu var hins vegar vísað frá bæði af Héraðsdómi Reykjavíkur og Hæstarétti. Helgi furðar sig á þeirri ákvörðun. „Þetta er nákvæmlega eins og ef lögregla fengi húsleitarheimild í geymsluherbergi í húsnæði þar sem eru fleiri geymslur þá mætti lögreglan fara inn í allar geymslur í húsinu. Af því að þeir voru komnir með húsleitarheimild í einni geymslunni," segir Helgi. Hann segir að Seðlabankanum hefði verið hægt um vik að óska bara eftir aukinni heimild í stað þess að brjótast inn í gögnin. Þá segir Helgi að þessi aðferðarfræði, þ.e. að afhenda tölvuna en læsa hluta af henni, hafi verið gerð í samráði við Seðlabankann. Tölvumenn frá þeim, sem nutu fulltingis starfsmanna sérstaks saksóknara við húsleitina, hafi fundað með tölvumönnum frá Samherja og komist að þessari niðurstöðu.
Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira