Lífið

Guðmundur í víkingaþrek

Guðmundur Steingrímsson þingmaður stendur í ströngu eins og aðrir þingmenn sem ætla sér endurkjör á Alþingi í næstu kosningum.Guðmundur hefur hafið undirbúning fyrir kosningaveturinn mikla af krafti á mörgum vígstöðvum, því hann hefur undanfarnar vikur sést reyna vel á sig í Víkingaþreki hjá Mjölni.Hann hefur nýlega lokið byrjendanámskeiði þar og er nú farinn að mæta með öðrum reyndari víkingum á æfingar reglulega. Ef fram heldur sem horfir ætti hann því að vera í ágætis formi fyrir kosningar.- fb, þebAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.