Innlent

Ölvaður þjófur reyndi að stela vespu

Ölvaður þjófaður var handtekinn ásamt félaga sínum eftir þeir höfðu slegist við öryggisverði í verslun við Skógarlind á þriðja tímanum í dag.

Þeim er gefið að sök að hafa ætlað að stela rafmagnsvespu úr versluninni. Þeir voru vistaðir og verður rætt við þá seinna í dag þegar af þeim rennur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×